Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað áfram um opinbera heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur. Heimir Már Péturssonar fréttamaður hefur fylgst með ferðum forseta í dag og verður í beinni frá Kaupmannahöfn.
Einnig verður fjallað um smíði stærstu flutningaskipa í sögu Íslands og Grænlands og greint frá áformum Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem hyggst standa við kosningaloforð um að reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.
Innlent