Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2017 19:40 Volkswagen hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði. Vísir/AFP Bílaframleiðandinn Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu þegar mál bandaríska ríkisins gegn bílaframleiðandanum verður tekið fyrir. Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Reuters greinir frá.Árið 2015 gerðist Volkswagen uppvíst að stórfelldu svindli í útblástursmælingum opinberra aðila í Bandaríkjunum og Evrópu. Um er að ræða eitt af umfangsmeiri svindlmálum sem upp hafa komið í bílabransanum síðustu ár. Fyrirtækið þróaði hugbúnað sem þekkti aðstæður í opinberum útblástursmælingum og gaf ranga mynd af útblæstrinum. Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram þrjár ákærur gegn bílaframleiðandann sem mun játa sök í þeim öllum. Er það hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við dómsmálaráðuneytið. Þá mun fyrirtækið einnig greiaða 4,3 milljarða bandaríkjadollara í sekt. Sem hluti af samkomulaginu mun óháð nefnd fylgjast með starfsemi Volkswagen næstu þrjú árin til þess að ganga úr skugga um að fyrirtækið muni ekki reyna að svindla á útblástursmælingum á nýjan leik. Volkswagen hefur einnig samþykkt að leggja til hliðar 22 milljarða dollara í sjóð til þess að greiða skaðabætur til eigenda bílanna sem um ræðir. Þá hefur fyrirtækið einnig boðist til þess að kaupa aftur um 500 þúsund af þeim bílum sem voru búnir þeim hugbúnaði sem um ræðir. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir 138 milljarða sektargreiðsla Volkswagen fyrir dísilvélasvindlið samþykkt 650 Volkswagenumboð í Bandaríkjunum skipta greiðslunum á milli sín. 24. janúar 2017 10:24 Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW. 9. desember 2016 09:50 Yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum fangelsaður Verkfræðingur Volkswagen í Bandaríkjunum hefur játað sekt sína. 9. janúar 2017 14:36 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu þegar mál bandaríska ríkisins gegn bílaframleiðandanum verður tekið fyrir. Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. Reuters greinir frá.Árið 2015 gerðist Volkswagen uppvíst að stórfelldu svindli í útblástursmælingum opinberra aðila í Bandaríkjunum og Evrópu. Um er að ræða eitt af umfangsmeiri svindlmálum sem upp hafa komið í bílabransanum síðustu ár. Fyrirtækið þróaði hugbúnað sem þekkti aðstæður í opinberum útblástursmælingum og gaf ranga mynd af útblæstrinum. Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram þrjár ákærur gegn bílaframleiðandann sem mun játa sök í þeim öllum. Er það hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við dómsmálaráðuneytið. Þá mun fyrirtækið einnig greiaða 4,3 milljarða bandaríkjadollara í sekt. Sem hluti af samkomulaginu mun óháð nefnd fylgjast með starfsemi Volkswagen næstu þrjú árin til þess að ganga úr skugga um að fyrirtækið muni ekki reyna að svindla á útblástursmælingum á nýjan leik. Volkswagen hefur einnig samþykkt að leggja til hliðar 22 milljarða dollara í sjóð til þess að greiða skaðabætur til eigenda bílanna sem um ræðir. Þá hefur fyrirtækið einnig boðist til þess að kaupa aftur um 500 þúsund af þeim bílum sem voru búnir þeim hugbúnaði sem um ræðir.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir 138 milljarða sektargreiðsla Volkswagen fyrir dísilvélasvindlið samþykkt 650 Volkswagenumboð í Bandaríkjunum skipta greiðslunum á milli sín. 24. janúar 2017 10:24 Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW. 9. desember 2016 09:50 Yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum fangelsaður Verkfræðingur Volkswagen í Bandaríkjunum hefur játað sekt sína. 9. janúar 2017 14:36 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
138 milljarða sektargreiðsla Volkswagen fyrir dísilvélasvindlið samþykkt 650 Volkswagenumboð í Bandaríkjunum skipta greiðslunum á milli sín. 24. janúar 2017 10:24
Benz íhugar að draga dísilbíla af markaði í Bandaríkjunum Sifellt erfiðara að selja dísilbíla eftir dísilvélasvindl VW. 9. desember 2016 09:50
Yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum fangelsaður Verkfræðingur Volkswagen í Bandaríkjunum hefur játað sekt sína. 9. janúar 2017 14:36