Þúsundir fögnuðu forseta Gambíu sem fær loks að setjast í forsetastólinn Anton Egilsson skrifar 27. janúar 2017 00:03 Þúsundir manna voru mættir á götur Banjul, höfuðborg Gambíu, til að hylla Adama Barrow, forseta landsins, eftir að hann mætti til landsins í dag. Reuters fjallar um þetta. Barrow sem áður starfaði sem fasteignasali var kjörinn forseti Gambíu þann 1. desember síðastliðinn en hefur síðan þá haldið til í Senegal þar sem forveri hans í embætti, Yahya Jammeh, neitaði að gefa frá sér völdin í landinu. Sjá: Tveir forsetar í Gambíu Átti Barrow að taka við embætti forseta þann 18. janúar síðastliðinn en þá lýsti Jammeh yfir neyðarástandi í landinu og fékk þingið til að samþykkja að hann gæti setið þrjá mánuði til viðbótar á meðan það sé í gildi. Í síðustu viku samþykkti Jammeh sem hafði setið á valdastóli í Gambíu allt frá valdaráninu í landinu árið 1994 að fara í útlegð og leyfa hinum nýkjörna forseta að taka við völdum. Gambía Tengdar fréttir Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28 Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50 Jammeh samþykir að víkja úr embætti Fer í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. 20. janúar 2017 22:41 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fleiri fréttir Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Sjá meira
Þúsundir manna voru mættir á götur Banjul, höfuðborg Gambíu, til að hylla Adama Barrow, forseta landsins, eftir að hann mætti til landsins í dag. Reuters fjallar um þetta. Barrow sem áður starfaði sem fasteignasali var kjörinn forseti Gambíu þann 1. desember síðastliðinn en hefur síðan þá haldið til í Senegal þar sem forveri hans í embætti, Yahya Jammeh, neitaði að gefa frá sér völdin í landinu. Sjá: Tveir forsetar í Gambíu Átti Barrow að taka við embætti forseta þann 18. janúar síðastliðinn en þá lýsti Jammeh yfir neyðarástandi í landinu og fékk þingið til að samþykkja að hann gæti setið þrjá mánuði til viðbótar á meðan það sé í gildi. Í síðustu viku samþykkti Jammeh sem hafði setið á valdastóli í Gambíu allt frá valdaráninu í landinu árið 1994 að fara í útlegð og leyfa hinum nýkjörna forseta að taka við völdum.
Gambía Tengdar fréttir Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28 Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50 Jammeh samþykir að víkja úr embætti Fer í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. 20. janúar 2017 22:41 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fleiri fréttir Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Sjá meira
Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20. janúar 2017 17:28
Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39
Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18
Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19. janúar 2017 06:50
Jammeh samþykir að víkja úr embætti Fer í útlegð, en samkomulag um hvert og hvernig hefur ekki náðst. 20. janúar 2017 22:41