Clippers réðu ekkert við Curry né liðsfélaga hans Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. janúar 2017 11:00 Curry gat notið þess að vera áhorfandi í fjórða leikhluta. Vísir/getty Steph Curry setti 25 af 43 stigum sínum í þriðja leikhluta í stórsigri Golden State Warriors gegn Los Angels Clippers en Golden State sendi sterk skilaboð til Vesturdeildarinnar með 46 stiga sigri 144-98. Gestirnir frá Los Angeles réðu ekkert við sóknarleik Golden State í leiknum en munurinn í hálfleik var 72-51. Bætti Golden State verulega við forskotið í þriðja leikhluta og var því fjórði leikhlutinn aðeins formsatriði þar sem aukaleikararnir fengu að sprikla. Curry lék aðeins 28 mínútur í gær en var þrátt fyrir það með 43 stig, 9 fráköst og sex stoðsendingar. Hitti hann úr níu af fimmtán þriggja stiga skotum sínum, þar af einu frá miðjuhringnum þegar leiktíminn rann út í fyrri hálfleik en þá körfu má sjá hér fyrir neðan. Sólarstrákarnir í Miami Heat virðast vera að finna betri takt með hverjum leik en í öðrum leiknum á einum sólahring vann liðið nokkuð sannfærandi sigur á Detroit Pistons á heimavelli. Var þetta sjöundi sigur Miami í röð sem hafði aðeins unnið ellefu leiki af 41 fram að þessari sigurgöngu. Miami er þó enn ásamt nágrönnum sínum í Orlando Magic með næst-versta árangurinn í Austurdeildinni en þeir virðast ætla að fikra sig upp töfluna á næstunni. Þá þurftu leikmenn Boston Celtics á framlengingu að halda til að knýja fram sigur gegn Milwaukee Bucks þrátt fyrir að hafa nánast leitt allan leikinn. Bucks náðu eins stiga forskoti í fjórða leikhluta en Celtics menn náðu fljótlega að jafna og að vinna leikinn í framlengingu.Leikir gærkvöldsins: Charlotte 106-109 Sacramento Kings Miami Heat 116-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 108-112 Boston Celtics Golden State Warriors 144-98 Los Angeles Clippers Utah Jazz 102-95 Memphis Grizzlies Phoenix Suns 112-123 Denver Nuggets Minnesota Timberwolves 129-109 Brooklyn NetsCurry æfir langa þrista fyrir leik sem borgar sig: Bestu tilþrif kvöldsins: Curry var sjóðandi í þriðja leikhluta: NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Steph Curry setti 25 af 43 stigum sínum í þriðja leikhluta í stórsigri Golden State Warriors gegn Los Angels Clippers en Golden State sendi sterk skilaboð til Vesturdeildarinnar með 46 stiga sigri 144-98. Gestirnir frá Los Angeles réðu ekkert við sóknarleik Golden State í leiknum en munurinn í hálfleik var 72-51. Bætti Golden State verulega við forskotið í þriðja leikhluta og var því fjórði leikhlutinn aðeins formsatriði þar sem aukaleikararnir fengu að sprikla. Curry lék aðeins 28 mínútur í gær en var þrátt fyrir það með 43 stig, 9 fráköst og sex stoðsendingar. Hitti hann úr níu af fimmtán þriggja stiga skotum sínum, þar af einu frá miðjuhringnum þegar leiktíminn rann út í fyrri hálfleik en þá körfu má sjá hér fyrir neðan. Sólarstrákarnir í Miami Heat virðast vera að finna betri takt með hverjum leik en í öðrum leiknum á einum sólahring vann liðið nokkuð sannfærandi sigur á Detroit Pistons á heimavelli. Var þetta sjöundi sigur Miami í röð sem hafði aðeins unnið ellefu leiki af 41 fram að þessari sigurgöngu. Miami er þó enn ásamt nágrönnum sínum í Orlando Magic með næst-versta árangurinn í Austurdeildinni en þeir virðast ætla að fikra sig upp töfluna á næstunni. Þá þurftu leikmenn Boston Celtics á framlengingu að halda til að knýja fram sigur gegn Milwaukee Bucks þrátt fyrir að hafa nánast leitt allan leikinn. Bucks náðu eins stiga forskoti í fjórða leikhluta en Celtics menn náðu fljótlega að jafna og að vinna leikinn í framlengingu.Leikir gærkvöldsins: Charlotte 106-109 Sacramento Kings Miami Heat 116-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 108-112 Boston Celtics Golden State Warriors 144-98 Los Angeles Clippers Utah Jazz 102-95 Memphis Grizzlies Phoenix Suns 112-123 Denver Nuggets Minnesota Timberwolves 129-109 Brooklyn NetsCurry æfir langa þrista fyrir leik sem borgar sig: Bestu tilþrif kvöldsins: Curry var sjóðandi í þriðja leikhluta:
NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira