Haukar draga kæruna til baka | "Hörmum tómlæti HSÍ“ 29. janúar 2017 21:24 Málið snerist um að Hrafnhildur Hanna væri í réttri treyju. vísir/valli Haukar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kom að félagið hefði ákveðið að draga aftur kæru liðsins vegna leiks kvennaliðs Hauka gegn Selfossi á dögunum sem lauk með 28-25 sigri Selfyssinga. Snerist kæran um að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Selfyssinga, neyddist til að skipta um treyju eftir að brotið var harkalega á henni og treyjan rifnaði. Hrafnhildur Hanna spilar í treyju númer fjögur en það var enginn önnur treyja númer fjögur til staða og því fór hún í treyju númer þrjú. Í henni spilaði hún síðan síðustu mínútu leiksins. „Haukar kæra ákvörðun dómara leiksins að leyfa Hönnu að skipta um treyju. Í leikreglum og reglugerð um handknattleiksmót segir að þú megir ekki breyta leikskýrslu. Annars liggur málið hjá dómstól HSÍ þannig að ég kýs að fara ekki dýpra í þetta,“ sagði Róbert Geir Gíslason, mótastjóri HSÍ, í samtali við sunnlenska.is fyrir helgi. Nú hafa Haukar hinsvegar dregið kæruna til baka en Haukar sendu tilkynningu á HSÍ og fimmeinn.is sem tilkynnti það en hana má lesa hér fyrir neðan. „Handknattleiksdeild Hauka dregur kæru framlagða vegna leiks Selfoss og Hauka í Olísdeild kvenna sem fram fór 25. Janúar sl. hér með til baka. Við munum taka þetta upp á öðrum vettvangi og hörmum tómlæti forystu Handknattleikssambandsins í málinu. Þorgeir Haraldsson Formaður handknattleiksdeildar Hauka.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán mörk Hrafnhildar Hönnu í sigri Selfyssinga Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk þegar Selfoss vann góðan sigur á Haukum, 28-25, í Olís-deild kvenna í kvöld. 25. janúar 2017 21:31 Haukar kæra tapleikinn á móti Selfossi og vilja annan leik Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik kvennaliðs félagsins á móti Selfossi til dómstóls HSÍ en leikurinn fór fram í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöldið. 27. janúar 2017 12:34 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira
Haukar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem fram kom að félagið hefði ákveðið að draga aftur kæru liðsins vegna leiks kvennaliðs Hauka gegn Selfossi á dögunum sem lauk með 28-25 sigri Selfyssinga. Snerist kæran um að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Selfyssinga, neyddist til að skipta um treyju eftir að brotið var harkalega á henni og treyjan rifnaði. Hrafnhildur Hanna spilar í treyju númer fjögur en það var enginn önnur treyja númer fjögur til staða og því fór hún í treyju númer þrjú. Í henni spilaði hún síðan síðustu mínútu leiksins. „Haukar kæra ákvörðun dómara leiksins að leyfa Hönnu að skipta um treyju. Í leikreglum og reglugerð um handknattleiksmót segir að þú megir ekki breyta leikskýrslu. Annars liggur málið hjá dómstól HSÍ þannig að ég kýs að fara ekki dýpra í þetta,“ sagði Róbert Geir Gíslason, mótastjóri HSÍ, í samtali við sunnlenska.is fyrir helgi. Nú hafa Haukar hinsvegar dregið kæruna til baka en Haukar sendu tilkynningu á HSÍ og fimmeinn.is sem tilkynnti það en hana má lesa hér fyrir neðan. „Handknattleiksdeild Hauka dregur kæru framlagða vegna leiks Selfoss og Hauka í Olísdeild kvenna sem fram fór 25. Janúar sl. hér með til baka. Við munum taka þetta upp á öðrum vettvangi og hörmum tómlæti forystu Handknattleikssambandsins í málinu. Þorgeir Haraldsson Formaður handknattleiksdeildar Hauka.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán mörk Hrafnhildar Hönnu í sigri Selfyssinga Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk þegar Selfoss vann góðan sigur á Haukum, 28-25, í Olís-deild kvenna í kvöld. 25. janúar 2017 21:31 Haukar kæra tapleikinn á móti Selfossi og vilja annan leik Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik kvennaliðs félagsins á móti Selfossi til dómstóls HSÍ en leikurinn fór fram í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöldið. 27. janúar 2017 12:34 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira
Þrettán mörk Hrafnhildar Hönnu í sigri Selfyssinga Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk þegar Selfoss vann góðan sigur á Haukum, 28-25, í Olís-deild kvenna í kvöld. 25. janúar 2017 21:31
Haukar kæra tapleikinn á móti Selfossi og vilja annan leik Handknattleiksdeild Hauka hefur kært leik kvennaliðs félagsins á móti Selfossi til dómstóls HSÍ en leikurinn fór fram í Olís-deild kvenna á miðvikudagskvöldið. 27. janúar 2017 12:34