Þórdís segir ferðamálin áskorun og lúxus Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. janúar 2017 07:00 Þórdís Kolbrún var hrifin af nýrri skrifstofu. vísir/eyþór Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Ég hugsa að fyrsta verkið sé að hlusta á alla þá sem hafa þekkingu og reynslu af málaflokkunum sem heyra hér undir og passa að mín sýn og mitt innsæi spili þar inn í.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægð með? Ég hugsa að allir ráðherrar geti sagt að einhver mál hefðu átt að fara öðruvísi. Auðvitað er áskorun að vera með svona ört vaxandi atvinnuveg eins og ferðaþjónustuna en það er líka lúxus.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Þetta eru svo mörg mál og margir málaflokkar, ég veit ekki hvað ég ætti sérstaklega nefna. Það er búið að klára mörg verkefni og búið að leggja grunn að mörgum verkefnum sem við ætlum að halda áfram með á þessu kjörtímabili.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það á væntanlega eftir að koma í ljós og kannski eru einhverjir hér innanhúss sem geta upplýst mig um það.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Nei, en ég lét skýrt í ljós að ég væri tilbúin að axla þá ábyrgð sem mér væri falin og reiðubúin að verða ráðherra.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Ég hugsa að fyrsta verkið sé að hlusta á alla þá sem hafa þekkingu og reynslu af málaflokkunum sem heyra hér undir og passa að mín sýn og mitt innsæi spili þar inn í.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægð með? Ég hugsa að allir ráðherrar geti sagt að einhver mál hefðu átt að fara öðruvísi. Auðvitað er áskorun að vera með svona ört vaxandi atvinnuveg eins og ferðaþjónustuna en það er líka lúxus.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Þetta eru svo mörg mál og margir málaflokkar, ég veit ekki hvað ég ætti sérstaklega nefna. Það er búið að klára mörg verkefni og búið að leggja grunn að mörgum verkefnum sem við ætlum að halda áfram með á þessu kjörtímabili.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það á væntanlega eftir að koma í ljós og kannski eru einhverjir hér innanhúss sem geta upplýst mig um það.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Nei, en ég lét skýrt í ljós að ég væri tilbúin að axla þá ábyrgð sem mér væri falin og reiðubúin að verða ráðherra.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Sjá meira