Er vegabréfið hans Thomas Müller líka sími? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2017 16:30 Thomas Müller. Mynd/Samsett Þýsku fjölmiðlamennirnir lýstu þessu fyndna atviki sem „dæmigerðum Thomas Müller“ en margir á samfélagsmiðlunum eru búnir að brosa af uppátæki hans í gær. Þýski landsliðsmaðurinn Thomas Müller lenti þá með félögum sínum í Bayern á flugvellinum í München eftir æfingaferð Bayern München liðsins til Katar. Það er vetrarfrí í Þýskalandi og liðin nota flest tækifærið og fljúga suður í sól og sumar til að undirbúa sig fyrir seinni hluta tímabilsins. Thomas Müller hefur átt mjög erfitt og pirrandi tímabil og þýsku fjölmiðlamennirnir vildu endilega tala við kappann enda margir að velta því fyrir sér hvort að hann sé á förum. Müller fann hinsvegar leið til að forðast öll viðtöl þegar hann gekk í fangið á öllum fjölmiðlamönnunum. Thomas Müller þóttist vera að tala í símann sinn en þegar betur var að gáð kom í ljós að hann var að tala í vegabréfið. Müller brosti síðan til blaðamannanna um leið og hann gekk framhjá þeim og öll viðtöl voru úr sögunni. Thomas Müller hefur aðeins skorað eitt mark á tímabilinu og Carlo Ancelotti var með hann á varamannabekknum í mikilvægum leikjum í desember á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni og á móti RB Leipzig í toppslag þýsku deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband með atvikinu.Einfach überragend - Typisch Thomas Müller pic.twitter.com/ZXicXRWDrw— Sky Sport News HD (@SkySportNewsHD) January 11, 2017 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Þýsku fjölmiðlamennirnir lýstu þessu fyndna atviki sem „dæmigerðum Thomas Müller“ en margir á samfélagsmiðlunum eru búnir að brosa af uppátæki hans í gær. Þýski landsliðsmaðurinn Thomas Müller lenti þá með félögum sínum í Bayern á flugvellinum í München eftir æfingaferð Bayern München liðsins til Katar. Það er vetrarfrí í Þýskalandi og liðin nota flest tækifærið og fljúga suður í sól og sumar til að undirbúa sig fyrir seinni hluta tímabilsins. Thomas Müller hefur átt mjög erfitt og pirrandi tímabil og þýsku fjölmiðlamennirnir vildu endilega tala við kappann enda margir að velta því fyrir sér hvort að hann sé á förum. Müller fann hinsvegar leið til að forðast öll viðtöl þegar hann gekk í fangið á öllum fjölmiðlamönnunum. Thomas Müller þóttist vera að tala í símann sinn en þegar betur var að gáð kom í ljós að hann var að tala í vegabréfið. Müller brosti síðan til blaðamannanna um leið og hann gekk framhjá þeim og öll viðtöl voru úr sögunni. Thomas Müller hefur aðeins skorað eitt mark á tímabilinu og Carlo Ancelotti var með hann á varamannabekknum í mikilvægum leikjum í desember á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni og á móti RB Leipzig í toppslag þýsku deildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband með atvikinu.Einfach überragend - Typisch Thomas Müller pic.twitter.com/ZXicXRWDrw— Sky Sport News HD (@SkySportNewsHD) January 11, 2017
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira