Aðeins ein taska innifalin í flugfargjaldi til Norður-Ameríku Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 14. janúar 2017 18:56 Breytingarnar munu taka gildi eftir 17. Janúar 2017. Vísir/Vilhelm Héðan í frá munu Íslendingar sem hyggjast sækja Norður-Ameríku heim aðeins fá eina tösku innifalda í verði ásamt handfarangri. „Ein innrituð ferðataska, auk handfarangurs, verður nú innifalin í flugfargjaldi á almennu farrými, á öllum leiðum félagsins. Á þetta jafnt við um flug til Evrópu og Norður-Ameríku,“ segir á vefsíðu fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Icelandair segir að tvær innritaðar ferðatöskur hafi til þessa verið hluti af fjargjaldinu til Bandaríkjanna og Kanada á almennu farrými. Þar kemur einnig fram að breytingarnar gildi ekki um farþega á Saga Class og Economy Comfort. Ástæðan fyrir þessum breytingum er samræming farangursreglna og vilji til að einfalda ferla. Fyrirtækið hafi viljað lækka fargjöld á þessum leiðum og því verði ein taska innifalin í fluggjaldinu líkt og um Evrópuflug sé að ræða. Gjald fyrir umfram farangurheimildir munu einnig lækka en bent er á að verð fyrir aukatöskur sé breytilegt eftir flugleiðum. Breytingarnar munu taka gildi eftir 17. janúar 2017. Þeir sem panta flug til eða frá Norður-Ameríku fyrir þann tíma geta því tekið með sér tvær töskur án þess að greiða fyrir það og er það óháð því hvenær ferðin verður farin. Þeir sem panta eftir þann tíma fá aðeins eina tösku í fargjaldinu. Fréttir af flugi Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Sjá meira
Héðan í frá munu Íslendingar sem hyggjast sækja Norður-Ameríku heim aðeins fá eina tösku innifalda í verði ásamt handfarangri. „Ein innrituð ferðataska, auk handfarangurs, verður nú innifalin í flugfargjaldi á almennu farrými, á öllum leiðum félagsins. Á þetta jafnt við um flug til Evrópu og Norður-Ameríku,“ segir á vefsíðu fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Icelandair segir að tvær innritaðar ferðatöskur hafi til þessa verið hluti af fjargjaldinu til Bandaríkjanna og Kanada á almennu farrými. Þar kemur einnig fram að breytingarnar gildi ekki um farþega á Saga Class og Economy Comfort. Ástæðan fyrir þessum breytingum er samræming farangursreglna og vilji til að einfalda ferla. Fyrirtækið hafi viljað lækka fargjöld á þessum leiðum og því verði ein taska innifalin í fluggjaldinu líkt og um Evrópuflug sé að ræða. Gjald fyrir umfram farangurheimildir munu einnig lækka en bent er á að verð fyrir aukatöskur sé breytilegt eftir flugleiðum. Breytingarnar munu taka gildi eftir 17. janúar 2017. Þeir sem panta flug til eða frá Norður-Ameríku fyrir þann tíma geta því tekið með sér tvær töskur án þess að greiða fyrir það og er það óháð því hvenær ferðin verður farin. Þeir sem panta eftir þann tíma fá aðeins eina tösku í fargjaldinu.
Fréttir af flugi Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Sjá meira