Kannað verði hvort hringir á Nesinu séu írskt landnám Kristján Már Unnarsson skrifar 16. janúar 2017 20:00 Merkar fornminjar gætu leynst nánast framan við nefið á borgarbúum. Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar. Þetta kom fram í þættinum Landnemarnir og í fréttum Stöðvar 2. Vestan Nesstofu á Seltjarnarnesi bendir Þorgeir S. Helgason mannvirkjajarðfræðingur okkur á hvar sjá megi stóra hringi í landslaginu, sem hann segir að hafi ekki uppgötvast fyrr en eftir 1980. „Og ekki fyrr en menn sáu þetta úr lofti," segir Þorgeir.Þorgeir S. Helgason mannvirkjajarðfræðingur.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Enginn hafði tekið eftir þessu, þar á meðal gamla konan sem bjó hér í Nesstofu alla sína tíð, í 70 ár, - þegar við töluðum við hana, - hún kannaðist ekkert við þá,“ segir Þorgeir. Við sérstakar aðstæður sjást þessir hringlaga garðar vel úr lofti og þeir eru frá tíu metrum og upp í fimmtíu metrar í þvermál. Þjóðminjasafnið aldursgreindi garðana fyrir rúmum tuttugu árum og þá kom í ljós að þeir voru hlaðnir rétt eftir að landnámsöskulagið féll. „Þetta er fljótlega eftir það. Þannig að þetta er alveg frá upphafi Íslandsbyggðar.“Stærstu hringirnir eru um 50 metrar í þvermál. Á Bretlandseyjum hlóðu menn slíka hringlaga garða umhverfis bústaði.Mynd/Þorgeir S. Helgason.Þorgeir hvetur til þess að hringirnir verði rannsakaðir nánar og sérstaklega með þá tilgátu í huga að þeir geti verið leifar af keltneskum mannvirkjum, sem þekktust á Bretlandseyjum um það leyti sem Ísland byggðist. „Á Írlandi var þetta byggingarhefðin alveg fram yfir 1200. Menn byggðu garð í þessu þvermáli, eins og þetta sem við sjáum. En íveruhúsin, eða gripahús, voru inni í því,“ segir Þorgeir.Hringirnir eru vestan við Nesstofu og sjást best úr lofti við sérstakar aðstæður.Mynd/Þorgeir S. Helgason.Þorvaldur Friðriksson, fréttamaður og fornleifafræðingur, hefur lengi haldið því fram að keltnesk áhrif séu vanmetin í Íslandssögunni. Hann hefur bent á það að í einni útgáfu Landnámu komi fram að Gufa Ketilsson, sonur landnámsmanns Akraness, Ketils Bresasonar, sem kom frá Írlandi, hafi búið á Seltjarnarnesi.Þorvaldur Friðriksson, fréttamaður og fornleifafræðingur.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Gufa, sem var hér, var annarrar kynslóðar Íri. En eitt það fyrsta sem Ingólfur Arnarson gerir, Norðmaðurinn, þegar hann kemur hingað, er að reka burtu Gufu Ketilsson. Og hversvegna í ósköpunum hefði landnámsmaðurinn norski, Ingólfur Arnarson, þurft að reka burtu Gufu Ketilsson hafi ekki Gufa Ketilsson verið hérna fyrir þegar hann kom?“ spyr Þorvaldur.Á þessari ljósmynd sjást hringirnir vel vestan byggðarinnar á Seltjarnarnesi.Mynd/Þorgeir S. Helgason. Fornminjar Landnemarnir Seltjarnarnes Tengdar fréttir Landnámsöskulagið leiðrétt til ársins 877 Leiðrétta þarf helsta tímamæli landnámsins um sex ár eftir að ný rannsókn sýndi að landnámsöskulagið er ranglega tímasett. 9. desember 2016 20:00 Vantar marga kafla inn í Íslandssöguna Þetta segir Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, höfundur nýrrar bókar um Árdaga Íslendinga. 13. nóvember 2016 20:45 Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. 15. janúar 2017 08:15 Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00 Er íslensk þjóð afurð grimmra stúlknarána? Ísland var numið af norskum strákum sem fóru til Bretlands og náðu sér í konur, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 21. febrúar 2016 01:30 Þarf Ísland nýtt landnámsártal? Er árið 874 enn í gildi eða voru einhverjir búnir að setjast að löngu á undan Ingólfi Arnarsyni? 14. febrúar 2016 09:00 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira
Merkar fornminjar gætu leynst nánast framan við nefið á borgarbúum. Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar. Þetta kom fram í þættinum Landnemarnir og í fréttum Stöðvar 2. Vestan Nesstofu á Seltjarnarnesi bendir Þorgeir S. Helgason mannvirkjajarðfræðingur okkur á hvar sjá megi stóra hringi í landslaginu, sem hann segir að hafi ekki uppgötvast fyrr en eftir 1980. „Og ekki fyrr en menn sáu þetta úr lofti," segir Þorgeir.Þorgeir S. Helgason mannvirkjajarðfræðingur.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Enginn hafði tekið eftir þessu, þar á meðal gamla konan sem bjó hér í Nesstofu alla sína tíð, í 70 ár, - þegar við töluðum við hana, - hún kannaðist ekkert við þá,“ segir Þorgeir. Við sérstakar aðstæður sjást þessir hringlaga garðar vel úr lofti og þeir eru frá tíu metrum og upp í fimmtíu metrar í þvermál. Þjóðminjasafnið aldursgreindi garðana fyrir rúmum tuttugu árum og þá kom í ljós að þeir voru hlaðnir rétt eftir að landnámsöskulagið féll. „Þetta er fljótlega eftir það. Þannig að þetta er alveg frá upphafi Íslandsbyggðar.“Stærstu hringirnir eru um 50 metrar í þvermál. Á Bretlandseyjum hlóðu menn slíka hringlaga garða umhverfis bústaði.Mynd/Þorgeir S. Helgason.Þorgeir hvetur til þess að hringirnir verði rannsakaðir nánar og sérstaklega með þá tilgátu í huga að þeir geti verið leifar af keltneskum mannvirkjum, sem þekktust á Bretlandseyjum um það leyti sem Ísland byggðist. „Á Írlandi var þetta byggingarhefðin alveg fram yfir 1200. Menn byggðu garð í þessu þvermáli, eins og þetta sem við sjáum. En íveruhúsin, eða gripahús, voru inni í því,“ segir Þorgeir.Hringirnir eru vestan við Nesstofu og sjást best úr lofti við sérstakar aðstæður.Mynd/Þorgeir S. Helgason.Þorvaldur Friðriksson, fréttamaður og fornleifafræðingur, hefur lengi haldið því fram að keltnesk áhrif séu vanmetin í Íslandssögunni. Hann hefur bent á það að í einni útgáfu Landnámu komi fram að Gufa Ketilsson, sonur landnámsmanns Akraness, Ketils Bresasonar, sem kom frá Írlandi, hafi búið á Seltjarnarnesi.Þorvaldur Friðriksson, fréttamaður og fornleifafræðingur.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Gufa, sem var hér, var annarrar kynslóðar Íri. En eitt það fyrsta sem Ingólfur Arnarson gerir, Norðmaðurinn, þegar hann kemur hingað, er að reka burtu Gufu Ketilsson. Og hversvegna í ósköpunum hefði landnámsmaðurinn norski, Ingólfur Arnarson, þurft að reka burtu Gufu Ketilsson hafi ekki Gufa Ketilsson verið hérna fyrir þegar hann kom?“ spyr Þorvaldur.Á þessari ljósmynd sjást hringirnir vel vestan byggðarinnar á Seltjarnarnesi.Mynd/Þorgeir S. Helgason.
Fornminjar Landnemarnir Seltjarnarnes Tengdar fréttir Landnámsöskulagið leiðrétt til ársins 877 Leiðrétta þarf helsta tímamæli landnámsins um sex ár eftir að ný rannsókn sýndi að landnámsöskulagið er ranglega tímasett. 9. desember 2016 20:00 Vantar marga kafla inn í Íslandssöguna Þetta segir Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, höfundur nýrrar bókar um Árdaga Íslendinga. 13. nóvember 2016 20:45 Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. 15. janúar 2017 08:15 Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00 Er íslensk þjóð afurð grimmra stúlknarána? Ísland var numið af norskum strákum sem fóru til Bretlands og náðu sér í konur, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 21. febrúar 2016 01:30 Þarf Ísland nýtt landnámsártal? Er árið 874 enn í gildi eða voru einhverjir búnir að setjast að löngu á undan Ingólfi Arnarsyni? 14. febrúar 2016 09:00 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira
Landnámsöskulagið leiðrétt til ársins 877 Leiðrétta þarf helsta tímamæli landnámsins um sex ár eftir að ný rannsókn sýndi að landnámsöskulagið er ranglega tímasett. 9. desember 2016 20:00
Vantar marga kafla inn í Íslandssöguna Þetta segir Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, höfundur nýrrar bókar um Árdaga Íslendinga. 13. nóvember 2016 20:45
Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. 15. janúar 2017 08:15
Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00
Er íslensk þjóð afurð grimmra stúlknarána? Ísland var numið af norskum strákum sem fóru til Bretlands og náðu sér í konur, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 21. febrúar 2016 01:30
Þarf Ísland nýtt landnámsártal? Er árið 874 enn í gildi eða voru einhverjir búnir að setjast að löngu á undan Ingólfi Arnarsyni? 14. febrúar 2016 09:00
Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00