Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 17. janúar 2017 17:00 Louis Vuitton hefur lengi barist gegn eftirlíkingum á vörum þeirra. Mynd/Getty Louis Vuitton er komið í samstarf við Alibaba, sem er stærsta netverslun Kína, til að berjast gegn eftirlíkingum í tískuheiminum. Ásamt þeim eru Swarovski, Samsung og Shiseido. Verkefnið heitir Alibaba Big Data Anti-Counterfeiting Alliance. Tæknin verður notuð til þess að berjast gegn því að það verði hægt að selja vörurnar á netinu. Saman mun verkefnið halda utan um allar þær IP tölur sem notaðar eru til að bera kennsl á hvort að varan sé ekta eða ekki. Samstarfið sýnir að það er raunverulegur vilji hjá Alibaba að takast á við þetta vandamál en þau hafa verið gagnrýnd seinustu ár fyrir að selja falsaðar merkjavörur. Ekki voru allir sáttir með að Alibaba fengi inngöngu í þennan hóp. Gucci, Michael Kors og Tiffany & Co yfirgáfu samstarfið í kjölfarið á inngöngu kínverska verslunarrisans. Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour
Louis Vuitton er komið í samstarf við Alibaba, sem er stærsta netverslun Kína, til að berjast gegn eftirlíkingum í tískuheiminum. Ásamt þeim eru Swarovski, Samsung og Shiseido. Verkefnið heitir Alibaba Big Data Anti-Counterfeiting Alliance. Tæknin verður notuð til þess að berjast gegn því að það verði hægt að selja vörurnar á netinu. Saman mun verkefnið halda utan um allar þær IP tölur sem notaðar eru til að bera kennsl á hvort að varan sé ekta eða ekki. Samstarfið sýnir að það er raunverulegur vilji hjá Alibaba að takast á við þetta vandamál en þau hafa verið gagnrýnd seinustu ár fyrir að selja falsaðar merkjavörur. Ekki voru allir sáttir með að Alibaba fengi inngöngu í þennan hóp. Gucci, Michael Kors og Tiffany & Co yfirgáfu samstarfið í kjölfarið á inngöngu kínverska verslunarrisans.
Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour