Lögregla sendir fulltrúa aftur að Hvaleyrarvatni til að bregðast við háværum orðrómi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2017 00:55 Fréttastofu hafa borist endurteknar ábendingar um tíðindi af svæðinu í kvöld sem virðast ekki eiga við nein rök að styðjast. Vísir/GVA Fámennt lið lögreglu hefur verið sent að Hvaleyrarvatni í Hafnarfirði vegna grassandi orðróms á samfélagsmiðlum. Fréttastofu hafa borist endurteknar ábendingar um tíðindi af svæðinu í kvöld sem virðast ekki eiga við rök að styðjast. Eitthvað af fólki mun hafa verið á göngu við Hvaleyrarvatn í kvöld en þar hefur engin skipulögð leit farið fram. Ekkert símtal hefur borist Neyðarlínunni frá svæðinu í kvöld sem lögregla hefur séð ástæðu til að bregðast við. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, segir við fréttastofu að lögregla hafi fyrr í kvöld sent fulltrúa á svæðið vegna fyrrnefnds orðróms. Ekkert hafi komið út úr því. Töluverð bílaumferð hefur verið í kringum Hvaleyrarvatn í kvöld og virðist stöðugt aukast. Ekkert fer fyrir lögreglu á svæðinu.Uppfært klukkan 01:15Fulltrúar lögreglu eru komnir og farnir frá Hvaleyrarvatni. Ekkert var til í fyrrnefndum orðrómi.Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði í viðtali í 19:10 í kvöld að samfélagsmiðlar skiptu miklu máli við leitina að Birnu. Þó minnti hún á mikilvægi þess að aðgát sé höfð í nærveru sálar varðandi rannsókn málsins. Aðstandendur Birnu Brjánsdóttur, sem ekkert hefur spurst að síðan snemma morguns laugardag, deildu innslaginu að neðan í hópnum Leit að Birnu Brjánsdóttur í kvöld og minntu á orð Sigríðar Bjarkar um aðgát í nærveru sálar. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Fámennt lið lögreglu hefur verið sent að Hvaleyrarvatni í Hafnarfirði vegna grassandi orðróms á samfélagsmiðlum. Fréttastofu hafa borist endurteknar ábendingar um tíðindi af svæðinu í kvöld sem virðast ekki eiga við rök að styðjast. Eitthvað af fólki mun hafa verið á göngu við Hvaleyrarvatn í kvöld en þar hefur engin skipulögð leit farið fram. Ekkert símtal hefur borist Neyðarlínunni frá svæðinu í kvöld sem lögregla hefur séð ástæðu til að bregðast við. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, segir við fréttastofu að lögregla hafi fyrr í kvöld sent fulltrúa á svæðið vegna fyrrnefnds orðróms. Ekkert hafi komið út úr því. Töluverð bílaumferð hefur verið í kringum Hvaleyrarvatn í kvöld og virðist stöðugt aukast. Ekkert fer fyrir lögreglu á svæðinu.Uppfært klukkan 01:15Fulltrúar lögreglu eru komnir og farnir frá Hvaleyrarvatni. Ekkert var til í fyrrnefndum orðrómi.Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði í viðtali í 19:10 í kvöld að samfélagsmiðlar skiptu miklu máli við leitina að Birnu. Þó minnti hún á mikilvægi þess að aðgát sé höfð í nærveru sálar varðandi rannsókn málsins. Aðstandendur Birnu Brjánsdóttur, sem ekkert hefur spurst að síðan snemma morguns laugardag, deildu innslaginu að neðan í hópnum Leit að Birnu Brjánsdóttur í kvöld og minntu á orð Sigríðar Bjarkar um aðgát í nærveru sálar.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira