Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Ritstjórn skrifar 5. janúar 2017 09:00 Munum við sjá meira af því að fólk taki sér pásu frá samfélagsmiðlum árið 2017? Mynd/Getty Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu. Mest lesið Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Kim Kardashian komin aftur í óvinsælasta trend aldamótanna Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Kynlíf á túr Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour
Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu.
Mest lesið Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Kim Kardashian komin aftur í óvinsælasta trend aldamótanna Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Kynlíf á túr Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour