Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Ritstjórn skrifar 5. janúar 2017 09:00 Munum við sjá meira af því að fólk taki sér pásu frá samfélagsmiðlum árið 2017? Mynd/Getty Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu. Mest lesið Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour
Samkvæmt Badvine.com sem gerði rannsókn á 1.500 Bretum um áramótin eru mun fleiri sem ætla sér að hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum. Um 10% af þátttakendum ætluðu sér að hætta á samfélagsmiðlum en aðeins 8% ætluðu sér að hætta að reykja. Mikið hefur verið rætt seinustu ár um áhrif samfélagsmiðla á líf og líðan fólks. Svo virðist sem margir eru komnir með upp í kok á öllu því sem fylgir Internetinu og þá sérstaklega vefsíðum þar sem notendur deila lífi sínu.
Mest lesið Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour