Guðfinnur Sigurvinsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri samskiptamála hjá Vodafone.
Í tilkynningu frá félaginu segir að undir samskiptamál falli meðal annars öll samskipti við fjölmiðla og fjárfesta ásamt ytri fræðslu.
„Guðfinnur kemur úr starfi upplýsingafulltrúa Umhverfisstofnunar, þar sem hann sinnti meðal annars innri og ytri upplýsingagjöf. Hann vann áður sem frétta- og dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu til fjölda ára.
Guðfinnur er með B.A. gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og lýkur þaðan meistaranámi í opinberri stjórnsýslu í vor.“
Guðfinnur ráðinn til Vodafone
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið

Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt
Viðskipti innlent

Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný
Viðskipti innlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf

Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka
Viðskipti innlent


Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur
Viðskipti erlent


Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra
Viðskipti erlent

Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent
Viðskipti erlent

Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna
Viðskipti erlent