Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour