Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour