Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour