Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour