Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour