Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Tískan á Coachella Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Tískan á Coachella Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour