Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. janúar 2017 20:34 Ingólfur Þórarinsson eða Ingó Veðurguð hefur áður gagnrýnt starfslaun listamanna. Vísir/Vilhelm „Maður vinnur hverja einustu helgi og mikið í miðri viku til að láta allt ganga upp og þegar maður borgar tekjuskattinn slagar hann kannski í 200þúsundkall,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, á Facebook síðu sinni, þar sem hann gagnrýnir veitingu listamannalauna. Ingó segir það frábært að vita til þess að listafólk fái greitt til að geta reynt að lifa af list sinni og segist sjálfur vita hversu mikil vinna það er ef fólk vill hafa listina að aðalstarfi.Sjá einnig:Þessi fá listamannalaun árið 2017Bubbi Morthens, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Auður Jónsdóttir, Dagur Hjartarson og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem hljóta listamannalaun í ár.„Spurning hvort það mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu og þegar ég er buinn að vera að harka allan mánuðinn get ég kannski bara lagt tekjuskattinn beint inn á Bubba, Gretu Salóme eða Hallgrím Helga?“ segir Ingó. „Bara minna vesen og kemur eins út í bókhaldinu hjá öllum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ingó gagnrýnir starfslaun listamanna. Eftir úthlutun launanna í fyrra sagðist hann vera alfarið á móti því að ríkið greiði listamannalaun og sagðist ekkki vilja skattpeninga annarra. Listamannalaun Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
„Maður vinnur hverja einustu helgi og mikið í miðri viku til að láta allt ganga upp og þegar maður borgar tekjuskattinn slagar hann kannski í 200þúsundkall,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, á Facebook síðu sinni, þar sem hann gagnrýnir veitingu listamannalauna. Ingó segir það frábært að vita til þess að listafólk fái greitt til að geta reynt að lifa af list sinni og segist sjálfur vita hversu mikil vinna það er ef fólk vill hafa listina að aðalstarfi.Sjá einnig:Þessi fá listamannalaun árið 2017Bubbi Morthens, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Auður Jónsdóttir, Dagur Hjartarson og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem hljóta listamannalaun í ár.„Spurning hvort það mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu og þegar ég er buinn að vera að harka allan mánuðinn get ég kannski bara lagt tekjuskattinn beint inn á Bubba, Gretu Salóme eða Hallgrím Helga?“ segir Ingó. „Bara minna vesen og kemur eins út í bókhaldinu hjá öllum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ingó gagnrýnir starfslaun listamanna. Eftir úthlutun launanna í fyrra sagðist hann vera alfarið á móti því að ríkið greiði listamannalaun og sagðist ekkki vilja skattpeninga annarra.
Listamannalaun Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21