HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 12:30 Janus Daði er kominn með níu mörk í Bygma bikarnum. vísir/anton Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Janus Daði átti góðan leik gegn Egyptalandi í fyrradag og bætti enn frekar í gegn Ungverjalandi í Skjern í gær. Janus Daði var markahæstur í íslenska liðinu í 27-30 tapi. Hann skoraði sjö mörk úr aðeins átta skotum.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér.Janus Daði fékk hæstu einkunn bæði í vörn og sókn á móti Egyptalandi hjá HBStatz. Hann fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og 7,7 fyrir varnarleikinn. Heildareinkunn hans (7,9) var sú hæsta í íslenska liðinu. Það sama var uppi á teningnum gegn Ungverjalandi í gær. Janus Daði fékk 9,5 í einkunn fyrir sóknarleikinn en auk markanna sjö gaf hann eina stoðsendingu, bjó til fimm færi fyrir liðsfélaga sína og fiskaði eitt víti. Janus Daði fékk 8,3 í heildareinkunn fyrir frammistöðuna gegn Ungverjum. Næstur kom Björgvin Páll Gústavsson með 7,4 í heildareinkunn. Rúnar Kárason var besti varnarmaður Íslands í leiknum í gær með 7,0 í einkunn. Rúnar var með fimm löglegar stöðvanir (þegar leikmaður brýtur af sér án þess að fá tvær mínútur eða rautt spjald) og stal boltanum einu sinni.Besta frammistaðan í sókn á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 9,5 Ómar Ingi Magnússon 7,5 Rúnar Kárason 6,9 Guðjón Valur Sigurðsson 6,2Besta frammistaðan í vörn á móti Ungverjum: Rúnar Kárason 7,0 Guðjón Valur Sigurðsson 6,5 Bjarki Már Gunnarsson 6,4 Guðmundur Hólmar Helgason 6,1Besta frammistaðan í heild á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 8,3 Björgvin Páll Gústavsson 7,4 Ómar Ingi Magnússon 6,9 Rúnar Kárason 6,5 Guðjón Valur Sigurðsson 6,0 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. 5. janúar 2017 09:45 Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Janus Daði átti góðan leik gegn Egyptalandi í fyrradag og bætti enn frekar í gegn Ungverjalandi í Skjern í gær. Janus Daði var markahæstur í íslenska liðinu í 27-30 tapi. Hann skoraði sjö mörk úr aðeins átta skotum.HBStatz fylgist vel með frammistöðu íslensku strákanna og hefur nú tekið saman tölfræðiskýrslu sína frá leiknum í gær. Það er hægt að sjá úttekt þeirra á leiknum með því að smella hér.Janus Daði fékk hæstu einkunn bæði í vörn og sókn á móti Egyptalandi hjá HBStatz. Hann fékk 8,1 í einkunn fyrir sóknarleikinn og 7,7 fyrir varnarleikinn. Heildareinkunn hans (7,9) var sú hæsta í íslenska liðinu. Það sama var uppi á teningnum gegn Ungverjalandi í gær. Janus Daði fékk 9,5 í einkunn fyrir sóknarleikinn en auk markanna sjö gaf hann eina stoðsendingu, bjó til fimm færi fyrir liðsfélaga sína og fiskaði eitt víti. Janus Daði fékk 8,3 í heildareinkunn fyrir frammistöðuna gegn Ungverjum. Næstur kom Björgvin Páll Gústavsson með 7,4 í heildareinkunn. Rúnar Kárason var besti varnarmaður Íslands í leiknum í gær með 7,0 í einkunn. Rúnar var með fimm löglegar stöðvanir (þegar leikmaður brýtur af sér án þess að fá tvær mínútur eða rautt spjald) og stal boltanum einu sinni.Besta frammistaðan í sókn á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 9,5 Ómar Ingi Magnússon 7,5 Rúnar Kárason 6,9 Guðjón Valur Sigurðsson 6,2Besta frammistaðan í vörn á móti Ungverjum: Rúnar Kárason 7,0 Guðjón Valur Sigurðsson 6,5 Bjarki Már Gunnarsson 6,4 Guðmundur Hólmar Helgason 6,1Besta frammistaðan í heild á móti Ungverjum: Janus Daði Smárason 8,3 Björgvin Páll Gústavsson 7,4 Ómar Ingi Magnússon 6,9 Rúnar Kárason 6,5 Guðjón Valur Sigurðsson 6,0
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. 5. janúar 2017 09:45 Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33 Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Væntingar Kristjáns til Íslands ekki miklar: Vill sjá ungu mennina fá mínútur Janus Daði Smárason, Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson þurfa að spila á HM í Frakklandi. 5. janúar 2017 09:45
Janus Daði búinn að semja við Álaborg Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason stóð sig vel með landsliðinu í Gigantium-höllinni í Álaborg í gær og það verður hans heimavöllur á næstu leiktíð. 6. janúar 2017 12:33
Ungu strákana langar á HM Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Egyptum í gær í fyrsta undirbúningsleik fyrir HM í Frakklandi. Liðið kom sterkt til baka eftir slaka byrjun. Ungu strákarnir mættu mjög grimmir til leiks. 6. janúar 2017 06:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45
HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. 6. janúar 2017 15:45
Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti