Mark Hamill les tíst Trumps með rödd Jókersins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. janúar 2017 10:57 Mark Hamill og Donald Trump. Vísir/MYND Leikarinn Mark Hamill sem þekktastur er fyrir leik sinn í Star Wars myndunum tók sig til og gerði grin að Donald Trump á Twitter aðgangnum sínum. Hamill hefur undanfarin ár slegið í gegn með talsetningu sinni á illmenninu Jókernum í Batman þáttunum og ákvað hann nú að athuga hvernig tíst Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna hljómar með röddu Jókersins illræmda. Donald Trump er þekktur fyrir virkni sína á Twitter en vettvanginn notar hann oft og iðulega til þess að monta sig yfir árangri sínum eða til að gagnrýna eða gera lítið úr andstæðingum sínum. Hamill ákvað að lesa upp nýárstíst Trumps þar sem hann óskar óvinum sínum, sem tapað hafa fyrir sér gleðilegs nýs árs. Útkoman er vægast sagt stórglæsileg.The Trumpster quote #1#ANewJeersToast https://t.co/qZQEGU18r6— Mark Hamill (@HamillHimself) January 8, 2017 Happy New Year to all, including to my many enemies and those who have fought me and lost so badly they just don't know what to do. Love!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 31, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Leikarinn Mark Hamill sem þekktastur er fyrir leik sinn í Star Wars myndunum tók sig til og gerði grin að Donald Trump á Twitter aðgangnum sínum. Hamill hefur undanfarin ár slegið í gegn með talsetningu sinni á illmenninu Jókernum í Batman þáttunum og ákvað hann nú að athuga hvernig tíst Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna hljómar með röddu Jókersins illræmda. Donald Trump er þekktur fyrir virkni sína á Twitter en vettvanginn notar hann oft og iðulega til þess að monta sig yfir árangri sínum eða til að gagnrýna eða gera lítið úr andstæðingum sínum. Hamill ákvað að lesa upp nýárstíst Trumps þar sem hann óskar óvinum sínum, sem tapað hafa fyrir sér gleðilegs nýs árs. Útkoman er vægast sagt stórglæsileg.The Trumpster quote #1#ANewJeersToast https://t.co/qZQEGU18r6— Mark Hamill (@HamillHimself) January 8, 2017 Happy New Year to all, including to my many enemies and those who have fought me and lost so badly they just don't know what to do. Love!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 31, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira