Frakkar vörðust 24 þúsund tölvuárásum í fyrra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. janúar 2017 14:35 Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands segir mikilvægt að líta tölvuárásir alvarlegum augum. Vísir/Getty Frakkland varð fyrir 24 þúsund tölvuárásum á síðasta ári sem beindust gegn varnarmálastofnunum þar í landi. Varnarmálaráðherra landsins, Jean-Yves Le Drian hefur sagt að fjöldi slíkra árása tvöfaldist með ári hverju. BBC greinir frá. Le Drian segir að það væri ,,barnalegt‘‘ að halda því fram að Frakkar gætu sloppið við svipaðar árásir og bandarískar ríkisstofnanir urðu fyrir á meðan kosningum þar í landi stóð. Þær árásir eru taldar mega rekja til æðstu ráðamanna í Rússlandi. Franska varnarmálaráðuneytið vinnur nú hörðum höndum að því að uppfæra varnir landsins gegn slíkum tölvuárásum en að sögn ráðherrans hefur fjöldi þeirra aukist svo hratt að slíkar árásir eru nú taldar vera alvarleg ógn við öryggi landsins. Að sögn ráðherrans var meðal annars gerð tilraun til þess að eyðileggja drónakerfi landsins sem sér um að stýra drónum á vegum franska hersins. Áhersla varnarmálaráðuneytisins verður að verja stofnanir landsins svo ekki verði hægt að hafa áhrif á kosningar sem fram fara í landinu í apríl og maí á þessu ári með óeðlilegum hætti. Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
Frakkland varð fyrir 24 þúsund tölvuárásum á síðasta ári sem beindust gegn varnarmálastofnunum þar í landi. Varnarmálaráðherra landsins, Jean-Yves Le Drian hefur sagt að fjöldi slíkra árása tvöfaldist með ári hverju. BBC greinir frá. Le Drian segir að það væri ,,barnalegt‘‘ að halda því fram að Frakkar gætu sloppið við svipaðar árásir og bandarískar ríkisstofnanir urðu fyrir á meðan kosningum þar í landi stóð. Þær árásir eru taldar mega rekja til æðstu ráðamanna í Rússlandi. Franska varnarmálaráðuneytið vinnur nú hörðum höndum að því að uppfæra varnir landsins gegn slíkum tölvuárásum en að sögn ráðherrans hefur fjöldi þeirra aukist svo hratt að slíkar árásir eru nú taldar vera alvarleg ógn við öryggi landsins. Að sögn ráðherrans var meðal annars gerð tilraun til þess að eyðileggja drónakerfi landsins sem sér um að stýra drónum á vegum franska hersins. Áhersla varnarmálaráðuneytisins verður að verja stofnanir landsins svo ekki verði hægt að hafa áhrif á kosningar sem fram fara í landinu í apríl og maí á þessu ári með óeðlilegum hætti.
Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira