Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að Trump Anton Egilsson skrifar 8. janúar 2017 18:39 Alec Baldwin finnst greinilega gaman að gera grín að Donald Trump. Vísir/Getty/Instagram Leikarinn Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að verðandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Í gær birti Baldwin mynd á Instagram reikningi sínum þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum en stjórnvöld þar í landi eru sögð hafa hjálpað Trump að komast í forsetastól. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Baldwin gerir grin að Trump en fyrr í vetur vakti hann mikla athygli fyrir framgöngu sína í þættinum Saturday Night Live þar sem hann brá sér í gervi Trump í nokkur skipti. Trump fór ekki leynt með gremju sína gagnvart innslögum Baldwin en hann sagði þau meðal annars vera ófyndin og leiðinleg. Þá hvatti hann til þess í tísti að framleiðslu þáttanna Saturday Night Live yrði hætt. Það er því nokkuð ljóst að þetta nýjasta uppátæki Baldwin mu eflaust ekki falla vel í kramið hjá Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Óborganlegt innslag 9. október 2016 17:26 SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Leikarinn Alec Baldwin heldur áfram að gera stólpagrín að verðandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Í gær birti Baldwin mynd á Instagram reikningi sínum þar sem hann er með sams konar derhúfu og Trump hefur ítrekað látið sjá sig með og prýðir kosningaslagorð hans. Á derhúfu Baldwin er þó sú breyting á að slagorði Trump hefur verið snarað yfir á rússnesku en með því er Baldwin án efa að vísa í meint afskipti Rússlands að forsetakosningunum í Bandaríkjunum en stjórnvöld þar í landi eru sögð hafa hjálpað Trump að komast í forsetastól. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Baldwin gerir grin að Trump en fyrr í vetur vakti hann mikla athygli fyrir framgöngu sína í þættinum Saturday Night Live þar sem hann brá sér í gervi Trump í nokkur skipti. Trump fór ekki leynt með gremju sína gagnvart innslögum Baldwin en hann sagði þau meðal annars vera ófyndin og leiðinleg. Þá hvatti hann til þess í tísti að framleiðslu þáttanna Saturday Night Live yrði hætt. Það er því nokkuð ljóst að þetta nýjasta uppátæki Baldwin mu eflaust ekki falla vel í kramið hjá Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00 Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39 Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54 Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Óborganlegt innslag 9. október 2016 17:26 SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Trump æfur eftir að Alec Baldwin sneri aftur sem Trump í SNL Forsetaefni Repúblikana er ekki sáttur við framleiðendur Saturday Night Live sem gerðu stólpagrín að öðrum kappræðum forsetaframbjóðendann. 16. október 2016 14:00
Donald Trump hjólar í Alec Baldwin og félaga Innslag úr þættinum Saturday Night Live fór fyrir brjóstið á verðandi forseta Bandaríkjanna 20. nóvember 2016 21:39
Baldwin frábær sem Donald Trump í SNL Alec Baldwin mætti í Trum-gervi og fór leikandi létt með að ná fram mörgu því sem einkenndi kappræður hans og Hillary Clinton fyrr í vikunni. 2. október 2016 10:54
SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. 4. desember 2016 18:03