„Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Ritstjórn skrifar 9. janúar 2017 09:45 Meryl Streep var beitt er hún tók á móti heiðurverðlaunum á Golden Globe í gær. Glamour/Getty Leikkonan Meryl Streep hlaut heiðursverðlaun Cecil B. DeMille á Golden Globe hátíðinni í gærkvöldi. Streep var beitt í þakkarræðu sinni þar sem hún tók nýkjörinn forseta Bandaríkjanna í gegn, án þess þó að nefna hann einu sinni á nafn. Áhorfendur í sal tóku vel undir þegar Streep benti á að ef ætti að henda útlendingum úr landi, eins og Trump talaði í kosningabaráttunni, þá væri fáir eftir í Hollywood og Bandaríkjamenn mundu einungis geta horft á fótbolta og bardagaíþróttir. Þá lauk hún ræðu sinni á orðum vinkonu sinnar, Carrie Fisher sem lést á dögunum „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list“. Hægt er að hlusta á ræðuna í heild sinni hér fyrir neðan - við mælum með. Þvílíkur töffari sem þessi kona er! Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golden Globes Tengdar fréttir Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? 8. janúar 2017 23:18 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour heldur vel utan um rauða dregilinn í kvöld á meðan við fylgjumst með stjörnunum ganga rauða dregilinn. 8. janúar 2017 23:15 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Golden Globe fer fram í kvöld Glamour verður á rauða dregilsvaktinni í kvöld. 8. janúar 2017 21:30 Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour
Leikkonan Meryl Streep hlaut heiðursverðlaun Cecil B. DeMille á Golden Globe hátíðinni í gærkvöldi. Streep var beitt í þakkarræðu sinni þar sem hún tók nýkjörinn forseta Bandaríkjanna í gegn, án þess þó að nefna hann einu sinni á nafn. Áhorfendur í sal tóku vel undir þegar Streep benti á að ef ætti að henda útlendingum úr landi, eins og Trump talaði í kosningabaráttunni, þá væri fáir eftir í Hollywood og Bandaríkjamenn mundu einungis geta horft á fótbolta og bardagaíþróttir. Þá lauk hún ræðu sinni á orðum vinkonu sinnar, Carrie Fisher sem lést á dögunum „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list“. Hægt er að hlusta á ræðuna í heild sinni hér fyrir neðan - við mælum með. Þvílíkur töffari sem þessi kona er!
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golden Globes Tengdar fréttir Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? 8. janúar 2017 23:18 Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20 Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour heldur vel utan um rauða dregilinn í kvöld á meðan við fylgjumst með stjörnunum ganga rauða dregilinn. 8. janúar 2017 23:15 Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30 Golden Globe fer fram í kvöld Glamour verður á rauða dregilsvaktinni í kvöld. 8. janúar 2017 21:30 Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour
Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Stjörnurnar klæddust sínu fínasta pússi á rauða dreglinum í gær. 9. janúar 2017 08:30
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04
Golden Globes: Textavélin bilaði þegar Fallon flutti upphafsræðuna Jimmy Fallon var kynnir Golden Globe hátíðarinnar sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 08:20
Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour heldur vel utan um rauða dregilinn í kvöld á meðan við fylgjumst með stjörnunum ganga rauða dregilinn. 8. janúar 2017 23:15
Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á dreglinum í gær. 9. janúar 2017 09:30