Sjómenn segjast upplifa hroka og virðingaleysi og boða til mótmæla sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. janúar 2017 10:48 Sjómenn ætla ekki að róa, verði lög sett á verkfallið. Vísir/Eyþór Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag þar sem þess verður freistað að finna lausn á kjaradeilunni sem nú er uppi. Sjómenn ætla á sama stað og sama tíma að koma saman og mótmæla. Ástæða mótmælanna er meðal annars sú að farið er að bera á umræðu um lagasetningu á verkfall sjómanna, sem nú hefur staðið yfir í rúmar þrjár vikur, en talsmenn beggja fylkinga segjast því andsnúnir. Sjómenn segjast ætla að hunsa lögin, verði þau sett. Sjómenn segja að þeim hafi verið sýndur bæði hroki og virðingaleysi undanfarin ár og að þeir séu nú komnir með upp í kok, líkt og þeir orða það á Facebook. Alls hafa hátt í fimm hundruð manns boðað komu sína á mótmælin í dag. Verkfallið hófst um miðjan desember og hvorki hefur gengið né rekið í samningaviðræðunum síðan þá. Síðasti fundur í deilunni var á fimmtudag en þá höfnuðu útvegsmenn öllum kröfum sjómanna. Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segist hóflega bjartsýnn á að árangur náist í dag. Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Smurði milljón krónum á hásetahlutinn Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir grein Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur í Viðskiptablaðinu harðlega. 7. janúar 2017 07:00 Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34 Höfnuðu öllum kröfum sjómanna Fundi í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna lauk án árangurs. 5. janúar 2017 16:25 „Ég lít á þetta starf fyrst og síðast að koma réttum upplýsingum á framfæri“ Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir deilu sjómanna og útgerðarmanna vera erfiða en að hún sé alls ekki óleysnaleg. 8. janúar 2017 11:19 Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag þar sem þess verður freistað að finna lausn á kjaradeilunni sem nú er uppi. Sjómenn ætla á sama stað og sama tíma að koma saman og mótmæla. Ástæða mótmælanna er meðal annars sú að farið er að bera á umræðu um lagasetningu á verkfall sjómanna, sem nú hefur staðið yfir í rúmar þrjár vikur, en talsmenn beggja fylkinga segjast því andsnúnir. Sjómenn segjast ætla að hunsa lögin, verði þau sett. Sjómenn segja að þeim hafi verið sýndur bæði hroki og virðingaleysi undanfarin ár og að þeir séu nú komnir með upp í kok, líkt og þeir orða það á Facebook. Alls hafa hátt í fimm hundruð manns boðað komu sína á mótmælin í dag. Verkfallið hófst um miðjan desember og hvorki hefur gengið né rekið í samningaviðræðunum síðan þá. Síðasti fundur í deilunni var á fimmtudag en þá höfnuðu útvegsmenn öllum kröfum sjómanna. Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segist hóflega bjartsýnn á að árangur náist í dag.
Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Smurði milljón krónum á hásetahlutinn Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir grein Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur í Viðskiptablaðinu harðlega. 7. janúar 2017 07:00 Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34 Höfnuðu öllum kröfum sjómanna Fundi í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna lauk án árangurs. 5. janúar 2017 16:25 „Ég lít á þetta starf fyrst og síðast að koma réttum upplýsingum á framfæri“ Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir deilu sjómanna og útgerðarmanna vera erfiða en að hún sé alls ekki óleysnaleg. 8. janúar 2017 11:19 Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Smurði milljón krónum á hásetahlutinn Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir grein Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur í Viðskiptablaðinu harðlega. 7. janúar 2017 07:00
Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34
Höfnuðu öllum kröfum sjómanna Fundi í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna lauk án árangurs. 5. janúar 2017 16:25
„Ég lít á þetta starf fyrst og síðast að koma réttum upplýsingum á framfæri“ Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir deilu sjómanna og útgerðarmanna vera erfiða en að hún sé alls ekki óleysnaleg. 8. janúar 2017 11:19
Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40