Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 09:30 Trump og Bernard Arnault. í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour
í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour