Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour