Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour