ESPN: Houston Rockets með betra lið en SA Spurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 16:00 Vísir/AP og Getty Körfuboltaspekingar NBA-deildarinnar eru duglegir að setja saman allskyns lista og þar á meðal lista yfir hver séu bestu lið NBA-deildarinnar hverju sinni. Það er ekki ein stöðutafla sem gildir enda spilað raun í tveimur deildum og mörgum riðlum. Það er því ekki alveg nóg að líta bara á stöðuna til að ákveða hvaða lið er best. ESPN setur saman reglulega sinn lista yfir bestu lið deildarinnar og það vekur athygli að á þeim nýjasta er San Antonio Spurs liðið komið niður í fjórða sætið. Golden State Warriors (1. sæti) og Cleveland Cavaliers (2. sæti), liðin sem mættust í lokaúrslitunum síðasta sumar, eru áfram í tveimur efstu sætunum eins og þau hafa verið í nær allan vetur. Lið Houston Rockets hoppar hinsvegar upp um tvö sæti, upp fyrir San Antonio Spurs og Toronto Raptors, og er nú þriðja besta lið NBA-deildarinnar. James Harden og liðsfélagar hans í Houston Rockets hafa nú unnið tíu leiki í röð og liðið blómstrar undir stjórn Mike D'Antoni sem vill umfram allt hraðan sóknarleik og nóg af skotum hjá sínu liði. Harden sjálfur er með 27,7 stig, 11,8 stoðsendingar og 8,0 fráköst að meðaltali í leik. San Antonio Spurs er þó enn með annan besta árangurinn í Vestrinu og hefur unnið fjóra leiki í röð og 8 af síðustu 10. Liðið hefur líka unnið 14 af 15 útileikjum sínum sem er bestu útivallarárangurinn í deildinni. Spekingar ESPN eru þó ekki alveg viss hvort samvinna LaMarcus Aldridge og Pau Gasol verði nægilega góð og þá er Tony Parker aðeins að skora 10,1 stig í leik. Það er hægt að lesa meira um stöðutékk ESPN hér fyrir neðan.NBA Power Rankings (via @ESPNSteinLine) 1. Warriors 2. Cavs 3. Rockets 4. Spurs 5. Raptorshttps://t.co/BQzrZiwlbi — SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2016 NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Körfuboltaspekingar NBA-deildarinnar eru duglegir að setja saman allskyns lista og þar á meðal lista yfir hver séu bestu lið NBA-deildarinnar hverju sinni. Það er ekki ein stöðutafla sem gildir enda spilað raun í tveimur deildum og mörgum riðlum. Það er því ekki alveg nóg að líta bara á stöðuna til að ákveða hvaða lið er best. ESPN setur saman reglulega sinn lista yfir bestu lið deildarinnar og það vekur athygli að á þeim nýjasta er San Antonio Spurs liðið komið niður í fjórða sætið. Golden State Warriors (1. sæti) og Cleveland Cavaliers (2. sæti), liðin sem mættust í lokaúrslitunum síðasta sumar, eru áfram í tveimur efstu sætunum eins og þau hafa verið í nær allan vetur. Lið Houston Rockets hoppar hinsvegar upp um tvö sæti, upp fyrir San Antonio Spurs og Toronto Raptors, og er nú þriðja besta lið NBA-deildarinnar. James Harden og liðsfélagar hans í Houston Rockets hafa nú unnið tíu leiki í röð og liðið blómstrar undir stjórn Mike D'Antoni sem vill umfram allt hraðan sóknarleik og nóg af skotum hjá sínu liði. Harden sjálfur er með 27,7 stig, 11,8 stoðsendingar og 8,0 fráköst að meðaltali í leik. San Antonio Spurs er þó enn með annan besta árangurinn í Vestrinu og hefur unnið fjóra leiki í röð og 8 af síðustu 10. Liðið hefur líka unnið 14 af 15 útileikjum sínum sem er bestu útivallarárangurinn í deildinni. Spekingar ESPN eru þó ekki alveg viss hvort samvinna LaMarcus Aldridge og Pau Gasol verði nægilega góð og þá er Tony Parker aðeins að skora 10,1 stig í leik. Það er hægt að lesa meira um stöðutékk ESPN hér fyrir neðan.NBA Power Rankings (via @ESPNSteinLine) 1. Warriors 2. Cavs 3. Rockets 4. Spurs 5. Raptorshttps://t.co/BQzrZiwlbi — SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2016
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira