Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour