Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour