Franca Sozzani látin Ritstjórn skrifar 22. desember 2016 18:15 Franca á Dior tískusýningu í París í september. Mynd/Getty Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að. Mest lesið Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour
Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að.
Mest lesið Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour