Franca Sozzani látin Ritstjórn skrifar 22. desember 2016 18:15 Franca á Dior tískusýningu í París í september. Mynd/Getty Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að. Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour
Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að.
Mest lesið Klæddist breskri hönnun Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour