Traust þjóðarinnar til fjölmiðla fer þverrandi nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 28. desember 2016 12:45 DV er sá prentmiðill sem flestir sögðust bera lítið traust til. vísir/vilhelm Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla í dag en fyrir tveimur árum síðan. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR á trausti til fjölmiðla. Könnunin var gerð frá 9. til 14. desember síðastliðinn og úrtakið var 942 manns. Mest traust til RúvAf þeim miðlum sem kannaðir voru báru flestir þeirra sem tóku afstöðu mikið traust til Fréttastofu RÚV eða 69 prósent. Örlítið færri sögðust bera mikið traust til ruv.is eða 67 prósent. Á eftir Fréttastofu Rúv og ruv.is kemur Fréttastofa Stöðvar 2 en 41 prósent þátttakenda kvaðst bera mikið traust til hennar.Fréttastofa RÚV nýtur mests trausts samkvæmt könnuninni.mynd/mmrDV nýtur lítils traustsAf þeim netmiðlum sem spurt var um mældist mbl.is með mest traust, eða 41 prósent. Þar á eftir kemur visir.is með 33 prósent. Morgunblaðið er sá prentmiðill sem flestir sögðust bera mikið traust til, eða 37 prósent. Af aðspurðum bera 30 prósent mikið traust til Fréttablaðsins. Hins vegar ber að geta þess að ögn fleiri sögðust bera „frekar lítið“ eða „mjög lítið“ traust til Morgunblaðsins, eða 34 prósent heldur en Fréttablaðsins sem nýtur frekar lítils eða mjög lítils trausts 29 prósenta aðspurðra. Sá miðill sem fólk treystir hvað minnst er DV og DV.is en 66 prósent aðspurðra sögðust bera frekar lítið eða lítið traust til miðilsins. Pressan og Morgunblaðið koma í kjölfarið.Traust landsmanna til fjölmiðla hefur farið þverrandi á síðastliðnum fjórum árum.mynd/mmrTraust til fjölmiðla hefur farið minnkandiÞað sem helst dregur til tíðinda frá því að könnunin var gerð síðast er að fleiri bera lítið traust til fjölmiðla, eins og sjá má á súluritinu hér fyrir neðan. Traust til fjölmiðla hefur jafnframt farið þverrandi frá fyrstu könnuninni 2012.DV hefur verið á botni listans undanfarin ár.mynd/mmr Fjölmiðlar Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla í dag en fyrir tveimur árum síðan. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR á trausti til fjölmiðla. Könnunin var gerð frá 9. til 14. desember síðastliðinn og úrtakið var 942 manns. Mest traust til RúvAf þeim miðlum sem kannaðir voru báru flestir þeirra sem tóku afstöðu mikið traust til Fréttastofu RÚV eða 69 prósent. Örlítið færri sögðust bera mikið traust til ruv.is eða 67 prósent. Á eftir Fréttastofu Rúv og ruv.is kemur Fréttastofa Stöðvar 2 en 41 prósent þátttakenda kvaðst bera mikið traust til hennar.Fréttastofa RÚV nýtur mests trausts samkvæmt könnuninni.mynd/mmrDV nýtur lítils traustsAf þeim netmiðlum sem spurt var um mældist mbl.is með mest traust, eða 41 prósent. Þar á eftir kemur visir.is með 33 prósent. Morgunblaðið er sá prentmiðill sem flestir sögðust bera mikið traust til, eða 37 prósent. Af aðspurðum bera 30 prósent mikið traust til Fréttablaðsins. Hins vegar ber að geta þess að ögn fleiri sögðust bera „frekar lítið“ eða „mjög lítið“ traust til Morgunblaðsins, eða 34 prósent heldur en Fréttablaðsins sem nýtur frekar lítils eða mjög lítils trausts 29 prósenta aðspurðra. Sá miðill sem fólk treystir hvað minnst er DV og DV.is en 66 prósent aðspurðra sögðust bera frekar lítið eða lítið traust til miðilsins. Pressan og Morgunblaðið koma í kjölfarið.Traust landsmanna til fjölmiðla hefur farið þverrandi á síðastliðnum fjórum árum.mynd/mmrTraust til fjölmiðla hefur farið minnkandiÞað sem helst dregur til tíðinda frá því að könnunin var gerð síðast er að fleiri bera lítið traust til fjölmiðla, eins og sjá má á súluritinu hér fyrir neðan. Traust til fjölmiðla hefur jafnframt farið þverrandi frá fyrstu könnuninni 2012.DV hefur verið á botni listans undanfarin ár.mynd/mmr
Fjölmiðlar Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira