Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 14:09 Geir hefur valið sinn fyrsta hóp fyrir stórmót. vísir/ernir Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. HM-hópurinn telur 16 leikmenn en gera má tvær breytingar á honum á meðan á mótinu stendur. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson er ekki í hópnum. Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Aron Pálmarsson eru hins vegar í þessum 28 manna hóp en þeir hafa glímt við meiðsli að undanförnu og óvíst er með þátttöku þeirra á HM. Tveir nýliðar eru í hópnum, Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. Þeir eru báðir fæddir árið 1997 og voru í íslenska U-18 ára landsliðinu sem varð í 3. sæti á HM í Rússlandi í fyrra. Fimm leikmenn úr bronsliðinu eru í 28 manna hópnum: Óðinn Þór, Elvar Örn, Grétar Ari Guðjónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon. Íslenska liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs og spilar þrjá vináttulandsleiki í Danmörku áður en það heldur til Frakklands. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Spáni 12. janúar.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden Topphåndball Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Elvar Örn Jónsson, Selfoss Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg HåndboldHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FHVinstri skytttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Tandri Konráðsson, Skjern HåndboldLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. HM-hópurinn telur 16 leikmenn en gera má tvær breytingar á honum á meðan á mótinu stendur. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson er ekki í hópnum. Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Aron Pálmarsson eru hins vegar í þessum 28 manna hóp en þeir hafa glímt við meiðsli að undanförnu og óvíst er með þátttöku þeirra á HM. Tveir nýliðar eru í hópnum, Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. Þeir eru báðir fæddir árið 1997 og voru í íslenska U-18 ára landsliðinu sem varð í 3. sæti á HM í Rússlandi í fyrra. Fimm leikmenn úr bronsliðinu eru í 28 manna hópnum: Óðinn Þór, Elvar Örn, Grétar Ari Guðjónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon. Íslenska liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs og spilar þrjá vináttulandsleiki í Danmörku áður en það heldur til Frakklands. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Spáni 12. janúar.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden Topphåndball Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Elvar Örn Jónsson, Selfoss Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg HåndboldHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FHVinstri skytttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Tandri Konráðsson, Skjern HåndboldLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti