Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour