Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Af tískupallinum og í partýið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Af tískupallinum og í partýið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour