Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour