Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Hvar er Kalli? Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Hvar er Kalli? Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour