Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2016 20:30 Daníel skoraði fimm mörk gegn FH. vísir/ernir Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. Þessi 21 árs gamla skytta kom til Hauka frá Val fyrir tímabilið og eftir rólega byrjun hefur hann fundið sig vel í liði Íslandsmeistarana. Daníel var í aukahlutverki hjá Val en er byrjunarliðsmaður hjá Haukum í dag. Daníel er fjórði markahæsti leikmaður Hauka í vetur með 75 mörk í 15 deildarleikjum. Fimm þeirra komu í sigrinum á erkifjendunum í FH í gær.HB Statz greindi Hafnarfjarðarslaginn í gær og samkvæmt einkunnagjöf þeirra var Daníel næstbesti leikmaður Hauka í leiknum. Hann fékk 9,0 í heildareinkunn; 8,9 fyrir frammistöðuna í sókn og 9,1 fyrir varnarframmistöðu sína. Enginn leikmaður á vellinum fékk betri einkunn fyrir varnarleik sinn í gær.Varnarmaður leiksins: Daniel Ingi (9.1) 7 löglegar stöðvanir - 1 stolinn - 1 blokk #handbolti#olisdeildin — HBStatz (@HBSstatz) December 15, 2016Samkvæmt tölfræði HB Statz var Daníel með sjö löglegar stöðvanir, þ.e. brot þar sem varnarmaðurinn fær ekki tvær mínútur fyrir. Daníel var með flestar löglegar stöðvanir af öllum á vellinum. Raunar höfðu Haukar mikla yfirburði í þessum efnum; voru með 25 löglegar stöðvanir gegn 15 hjá FH. Daníel stal boltanum einu sinni í leiknum í gær og varði eitt skot. Alls vörðu varnarmenn Hauka níu skot í leiknum, þar af átta í fyrri hálfleik. Á meðan varði FH-vörnin aðeins eitt skot. Daníel skoraði sem áður sagði fimm mörk í leiknum. Hann gaf einnig þrjár stoðsendingar, fiskaði eitt víti og tapaði aðeins einum bolta. Skínandi leikur hjá þessum efnilega leikmanni. Þess má geta að Daníel er sonur Inga Rafns Jónssonar sem lék með Val á 10. áratug síðustu aldar. Sigurinn í gær var sá níundi í röð hjá Haukum. Þeir fara inn í HM-fríið í 2. sæti Olís-deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. Þessi 21 árs gamla skytta kom til Hauka frá Val fyrir tímabilið og eftir rólega byrjun hefur hann fundið sig vel í liði Íslandsmeistarana. Daníel var í aukahlutverki hjá Val en er byrjunarliðsmaður hjá Haukum í dag. Daníel er fjórði markahæsti leikmaður Hauka í vetur með 75 mörk í 15 deildarleikjum. Fimm þeirra komu í sigrinum á erkifjendunum í FH í gær.HB Statz greindi Hafnarfjarðarslaginn í gær og samkvæmt einkunnagjöf þeirra var Daníel næstbesti leikmaður Hauka í leiknum. Hann fékk 9,0 í heildareinkunn; 8,9 fyrir frammistöðuna í sókn og 9,1 fyrir varnarframmistöðu sína. Enginn leikmaður á vellinum fékk betri einkunn fyrir varnarleik sinn í gær.Varnarmaður leiksins: Daniel Ingi (9.1) 7 löglegar stöðvanir - 1 stolinn - 1 blokk #handbolti#olisdeildin — HBStatz (@HBSstatz) December 15, 2016Samkvæmt tölfræði HB Statz var Daníel með sjö löglegar stöðvanir, þ.e. brot þar sem varnarmaðurinn fær ekki tvær mínútur fyrir. Daníel var með flestar löglegar stöðvanir af öllum á vellinum. Raunar höfðu Haukar mikla yfirburði í þessum efnum; voru með 25 löglegar stöðvanir gegn 15 hjá FH. Daníel stal boltanum einu sinni í leiknum í gær og varði eitt skot. Alls vörðu varnarmenn Hauka níu skot í leiknum, þar af átta í fyrri hálfleik. Á meðan varði FH-vörnin aðeins eitt skot. Daníel skoraði sem áður sagði fimm mörk í leiknum. Hann gaf einnig þrjár stoðsendingar, fiskaði eitt víti og tapaði aðeins einum bolta. Skínandi leikur hjá þessum efnilega leikmanni. Þess má geta að Daníel er sonur Inga Rafns Jónssonar sem lék með Val á 10. áratug síðustu aldar. Sigurinn í gær var sá níundi í röð hjá Haukum. Þeir fara inn í HM-fríið í 2. sæti Olís-deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00 Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Sjá meira
Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að 15. desember 2016 06:00
Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. 16. desember 2016 09:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. 15. desember 2016 22:00
Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. 16. desember 2016 12:00
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn