Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour