Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Götustíllinn á hátískuvikunni Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour