Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2016 15:00 PewDiePie, Roman Atwood og Lilly Singh. Vísir/GETTY Tekjuhæstu stjörnur Youtube þénuðu samanlaggt um 67, 5 milljónir dala á árinu sem nú er að líða. Það samsvarar um sjö og hálfum milljarði króna. Þetta kemur fram á vef Forbes sem fer nú yfir tekjumöguleikana á Youtube annað árið í röð. Bæði árin hefur Svíinn Felix Kjellberg eða PewDiePie verið efstur á listanum. Tekjur hans jukust þó verulega á milli ára. Í fyrra þénaði hann 12 milljónir dala, en í ár voru milljónirnar 15. Tæplega 50 milljónir manna er áskrifendur að efni Kjellberg sem er 26 ára gamall. Á listanum má finna rappara, prakkara, tölvuleikjaspilara, dansara og bakara og allt þar á milli. Nokkrir á listanum hafa gefið út bækur á árinu, en stjörnurnar hafa leitað annarra leiða til að auka tekjur sínar með öðrum leiðum en auknu áhorfi, samstarfsaðilum og keyptri umfjöllun.Hægt er að skoða Youtube-síðurnar með því að smella á nöfnin hér að neðan.10-9. Colleen Ballinger – 5 milljónir dalaRhett og Link – 5 milljónir8-7.German Garmendia 5,5 milljónirMarkiplier – 5,5 milljónir6-5. Tyler Oakley – 6 milljónirRosanna Pansino – 6 milljónir4. Smosh – 7 milljónir3. Lilly Singh – 7,5 milljónir2. Roman Atwood – 8 milljónir1. PewDiePie – 15 milljónir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tekjuhæstu stjörnur Youtube þénuðu samanlaggt um 67, 5 milljónir dala á árinu sem nú er að líða. Það samsvarar um sjö og hálfum milljarði króna. Þetta kemur fram á vef Forbes sem fer nú yfir tekjumöguleikana á Youtube annað árið í röð. Bæði árin hefur Svíinn Felix Kjellberg eða PewDiePie verið efstur á listanum. Tekjur hans jukust þó verulega á milli ára. Í fyrra þénaði hann 12 milljónir dala, en í ár voru milljónirnar 15. Tæplega 50 milljónir manna er áskrifendur að efni Kjellberg sem er 26 ára gamall. Á listanum má finna rappara, prakkara, tölvuleikjaspilara, dansara og bakara og allt þar á milli. Nokkrir á listanum hafa gefið út bækur á árinu, en stjörnurnar hafa leitað annarra leiða til að auka tekjur sínar með öðrum leiðum en auknu áhorfi, samstarfsaðilum og keyptri umfjöllun.Hægt er að skoða Youtube-síðurnar með því að smella á nöfnin hér að neðan.10-9. Colleen Ballinger – 5 milljónir dalaRhett og Link – 5 milljónir8-7.German Garmendia 5,5 milljónirMarkiplier – 5,5 milljónir6-5. Tyler Oakley – 6 milljónirRosanna Pansino – 6 milljónir4. Smosh – 7 milljónir3. Lilly Singh – 7,5 milljónir2. Roman Atwood – 8 milljónir1. PewDiePie – 15 milljónir
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira