Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour