Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour