Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour