Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour