Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour