Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Zoë Kravitz á forsíðu nýjasta Glamour Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Kim Kardashian komin aftur í óvinsælasta trend aldamótanna Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Zoë Kravitz á forsíðu nýjasta Glamour Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Kim Kardashian komin aftur í óvinsælasta trend aldamótanna Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour