Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour