Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour