Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour