Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour