Afmælisdagur sem fór í sögubækurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2016 10:30 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fagnar hér sigrinum í klefanum í gær með hinum stelpunum í landsliðinu. Mynd/KKÍ Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hélt upp á 28 ára afmælisdaginn sinn í gær með eftirminnilegum hætti eða með því að vera stigahæst í flottum sigri íslenska kvennalandsliðsins á Portúgal í Laugardalshöllinni. Sigrún Sjöfn skoraði sextán stig í leiknum þar af tólf þeirra í seinni hálfleiknum en hún var einnig með 8 fráköst og 6 fiskaðar villur. Þetta var söguleg frammistaða hjá Sigrúni því hún er nú sá leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta sem hefur skorað flest stig í landsleik á afmælisdaginn sinn. Sigrún Sjöfn bætti í gær tuttugu ára met Lindu Stefánsdóttur sem skoraði 14 stig í sigri á Kýpur á afmælisdaginn sinn 1996. Aðeins einn annar leikmaður hafði náð að skora yfir tíu stig á afmælisdaginn sinn en Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 10 stig í sigri Möltu þegar hún hélt upp á 21 árs afmælisdaginn sinn árið 2015. Sigrún Sjöfn kom mjög sterk inn í seinni hálfleikinn í leiknum í gær þar sem hún hitti úr fjórum af fimm skotum sínum utan af velli þar af tveimur af þremur þriggja stiga skotum sínum. Sigrún Sjöfn hefur aðeins einu sinni áður náð að skora svona mikið í einum landsleik en hún skoraði 17 stig í sigri á Írum í vináttulandsleik á Írlandi í september síðastliðnum. Sigrún hefur nú verið stigahæst í þremur af fjórum leikjum íslenska liðsins eftir að Helena Sverrisdóttir fór í barnsburðarleyfi í sumar. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 65-54 | Stelpurnar unnu þær portúgölsku og hafna í þriðja sæti Ísland vann góðan sigur á Portúgal, 65-54, í undankeppni EM kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 23. nóvember 2016 21:30 Afmælisbarnið Sigrún: Erum með marga flotta karaktera í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta á afmælisdaginn sinn. 23. nóvember 2016 13:00 Ragnheiður spilar sinn fyrsta landsleik í Höllinni í kvöld Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur gert eina breytingu á liðinu fyrir leikinn á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í undankeppni EM í kvöld. 23. nóvember 2016 12:44 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hélt upp á 28 ára afmælisdaginn sinn í gær með eftirminnilegum hætti eða með því að vera stigahæst í flottum sigri íslenska kvennalandsliðsins á Portúgal í Laugardalshöllinni. Sigrún Sjöfn skoraði sextán stig í leiknum þar af tólf þeirra í seinni hálfleiknum en hún var einnig með 8 fráköst og 6 fiskaðar villur. Þetta var söguleg frammistaða hjá Sigrúni því hún er nú sá leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta sem hefur skorað flest stig í landsleik á afmælisdaginn sinn. Sigrún Sjöfn bætti í gær tuttugu ára met Lindu Stefánsdóttur sem skoraði 14 stig í sigri á Kýpur á afmælisdaginn sinn 1996. Aðeins einn annar leikmaður hafði náð að skora yfir tíu stig á afmælisdaginn sinn en Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 10 stig í sigri Möltu þegar hún hélt upp á 21 árs afmælisdaginn sinn árið 2015. Sigrún Sjöfn kom mjög sterk inn í seinni hálfleikinn í leiknum í gær þar sem hún hitti úr fjórum af fimm skotum sínum utan af velli þar af tveimur af þremur þriggja stiga skotum sínum. Sigrún Sjöfn hefur aðeins einu sinni áður náð að skora svona mikið í einum landsleik en hún skoraði 17 stig í sigri á Írum í vináttulandsleik á Írlandi í september síðastliðnum. Sigrún hefur nú verið stigahæst í þremur af fjórum leikjum íslenska liðsins eftir að Helena Sverrisdóttir fór í barnsburðarleyfi í sumar.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 65-54 | Stelpurnar unnu þær portúgölsku og hafna í þriðja sæti Ísland vann góðan sigur á Portúgal, 65-54, í undankeppni EM kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 23. nóvember 2016 21:30 Afmælisbarnið Sigrún: Erum með marga flotta karaktera í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta á afmælisdaginn sinn. 23. nóvember 2016 13:00 Ragnheiður spilar sinn fyrsta landsleik í Höllinni í kvöld Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur gert eina breytingu á liðinu fyrir leikinn á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í undankeppni EM í kvöld. 23. nóvember 2016 12:44 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 65-54 | Stelpurnar unnu þær portúgölsku og hafna í þriðja sæti Ísland vann góðan sigur á Portúgal, 65-54, í undankeppni EM kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 23. nóvember 2016 21:30
Afmælisbarnið Sigrún: Erum með marga flotta karaktera í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta á afmælisdaginn sinn. 23. nóvember 2016 13:00
Ragnheiður spilar sinn fyrsta landsleik í Höllinni í kvöld Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur gert eina breytingu á liðinu fyrir leikinn á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í undankeppni EM í kvöld. 23. nóvember 2016 12:44