Russell Westbrook númer eitt og númer tvö | Efstu menn í tölfræðinni í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2016 07:30 Russell Westbrook. Vísir/Getty Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. Það var enginn leikur í NBA-deildinni í gær en leikmenn fengu frí vegna Þakkagjörðarhátíðarinnar. Það er aðeins spilað í NFL-deildinni á þessum mikla hátíðisdegi í Bandaríkjunum en liðin í NBA-deildinni taka sér öll frí. Það er ekki úr vegi að nýta tækifærið og skoða aðeins hvaða leikmenn hafa skarað framúr í tölfræðinni í upphafi tímabilsins. Russell Westbrook er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar til þess með 31,8 stig að meðaltali í leik en hann er einnig búinn að gefa 10,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á félaga sína í Oklahoma City Thunder. Það skilar Westbrook öðru sæti á stoðsendingalistanum. Westbrook er einnig sá leikmaður sem hefur náð bæði flestum tvennum (12) og flestum þrennum (5) það sem af er tímabilinu. James Harden er langefstur í stoðsendingum, með 12,5 í leik en hann er einnig fjórði í stigaskorun því Harden hefur skorað 28,7 stig að meðaltali í leik með liðinu. Hér fyrir neðan má sjá fimm hæstu leikmenn í helstu tölfræðiþáttum NBA-deildarinnar í vetur.Flest sitg að meðaltali í leik 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 31,8 2. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 31,3 3. DeMar DeRozan, Toronto Raptors 30,5 4. James Harden, Houston Rockets 28,7 5. Damian Lillard, Portland Trail Blazers 28,4Flest fráköst að meðaltali í leik: 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 15,4 2. Andre Drummond, Detroit Pistons 14,0 3. Dwight Howard, Atlanta Hawks 13,3 4. Marcin Gortat, Washington Wizards 12,5 5. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 12,1Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik: 1. James Harden, Houston Rockets 12,5 2. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 10,5 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 9,3 4. John Wall, Washington Wizards 8,9 5. Chris Paul, Los Angeles Clippers 8,5 Besta skotnýting í deildinni: 1. Rudy Gobert, Utah Jazz 63,4 prósent 2. Dwight Howard, Atlanta Hawks 62,5 prósent 3. Clint Capela, Houston Rockets 62,5 prósent 4. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 60,2 prósent 5. Marcin Gortat, Washington Wizards 58,1 prósentFlest varin skot í leik: 1. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 2,80 2. Hassan Whiteside, Miami Heat 2,57 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers 2,36 4. Myles Turner, Indiana Pacers 2,33 5. Rudy Gobert, Utah Jazz 2,31Flestir stolnir boltar í leik: 1. Chris Paul, Los Angeles Clippers 3,00 2. Thabo Sefolosha, Atlanta Hawks 2,33 3. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 2,20 4. Draymond Green, Golden State Warriors 2,13 5. Trevor Ariza, HHouston Rockets 2,07Besta þriggja stiga skotnýtingin: 1. Mike Conley, Memphis Grizzlies 48,7 prósent 2. Channing Frye, Cleveland Cavaliers 48,5 prósent 3. C.J. Miles, Indiana Pacers 48,4 prósent 4. J.J. Redick, Los Angeles Clippers 48,1 prósent 5. Iman Shumpert, Cleveland Cavaliers 47,1 prósentBesta vítanýtingin: 1. J.J. Barea, Dallas Mavericks 96,4 prósent 2. Arron Afflalo, Sacramento Kings 93,9 prósent 2. Nick Young, Los Angeles Lakers 93,9 prósent 2. Klay Thompson, Golden State Warriors 93,9 prósent 5. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 93,3 prósent Flestar tvennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 12 1. James Harden, Houston Rockets 12 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 12 4. Dwight Howard, Atlanta Hawks 11 5. Andre Drummond,Detroit Pistons 10Flestar þrennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 5 2. James Harden, Houston Rockets 3 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 2 4. Giannis Antetokounmpo, Milwaukee Bucks 1 4. Julius Randle, Los Angeles Lakers 1 NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. Það var enginn leikur í NBA-deildinni í gær en leikmenn fengu frí vegna Þakkagjörðarhátíðarinnar. Það er aðeins spilað í NFL-deildinni á þessum mikla hátíðisdegi í Bandaríkjunum en liðin í NBA-deildinni taka sér öll frí. Það er ekki úr vegi að nýta tækifærið og skoða aðeins hvaða leikmenn hafa skarað framúr í tölfræðinni í upphafi tímabilsins. Russell Westbrook er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar til þess með 31,8 stig að meðaltali í leik en hann er einnig búinn að gefa 10,5 stoðsendingar að meðaltali í leik á félaga sína í Oklahoma City Thunder. Það skilar Westbrook öðru sæti á stoðsendingalistanum. Westbrook er einnig sá leikmaður sem hefur náð bæði flestum tvennum (12) og flestum þrennum (5) það sem af er tímabilinu. James Harden er langefstur í stoðsendingum, með 12,5 í leik en hann er einnig fjórði í stigaskorun því Harden hefur skorað 28,7 stig að meðaltali í leik með liðinu. Hér fyrir neðan má sjá fimm hæstu leikmenn í helstu tölfræðiþáttum NBA-deildarinnar í vetur.Flest sitg að meðaltali í leik 1. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 31,8 2. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 31,3 3. DeMar DeRozan, Toronto Raptors 30,5 4. James Harden, Houston Rockets 28,7 5. Damian Lillard, Portland Trail Blazers 28,4Flest fráköst að meðaltali í leik: 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 15,4 2. Andre Drummond, Detroit Pistons 14,0 3. Dwight Howard, Atlanta Hawks 13,3 4. Marcin Gortat, Washington Wizards 12,5 5. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 12,1Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik: 1. James Harden, Houston Rockets 12,5 2. Russell Westbrook, Oklahoma City Thunder 10,5 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 9,3 4. John Wall, Washington Wizards 8,9 5. Chris Paul, Los Angeles Clippers 8,5 Besta skotnýting í deildinni: 1. Rudy Gobert, Utah Jazz 63,4 prósent 2. Dwight Howard, Atlanta Hawks 62,5 prósent 3. Clint Capela, Houston Rockets 62,5 prósent 4. DeAndre Jordan, Los Angeles Clippers 60,2 prósent 5. Marcin Gortat, Washington Wizards 58,1 prósentFlest varin skot í leik: 1. Anthony Davis, New Orleans Pelicans 2,80 2. Hassan Whiteside, Miami Heat 2,57 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers 2,36 4. Myles Turner, Indiana Pacers 2,33 5. Rudy Gobert, Utah Jazz 2,31Flestir stolnir boltar í leik: 1. Chris Paul, Los Angeles Clippers 3,00 2. Thabo Sefolosha, Atlanta Hawks 2,33 3. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 2,20 4. Draymond Green, Golden State Warriors 2,13 5. Trevor Ariza, HHouston Rockets 2,07Besta þriggja stiga skotnýtingin: 1. Mike Conley, Memphis Grizzlies 48,7 prósent 2. Channing Frye, Cleveland Cavaliers 48,5 prósent 3. C.J. Miles, Indiana Pacers 48,4 prósent 4. J.J. Redick, Los Angeles Clippers 48,1 prósent 5. Iman Shumpert, Cleveland Cavaliers 47,1 prósentBesta vítanýtingin: 1. J.J. Barea, Dallas Mavericks 96,4 prósent 2. Arron Afflalo, Sacramento Kings 93,9 prósent 2. Nick Young, Los Angeles Lakers 93,9 prósent 2. Klay Thompson, Golden State Warriors 93,9 prósent 5. Kawhi Leonard, San Antonio Spurs 93,3 prósent Flestar tvennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 12 1. James Harden, Houston Rockets 12 1. Hassan Whiteside, Miami Heat 12 4. Dwight Howard, Atlanta Hawks 11 5. Andre Drummond,Detroit Pistons 10Flestar þrennur: 1. Russell Westbrook,Oklahoma City Thunder 5 2. James Harden, Houston Rockets 3 3. LeBron James, Cleveland Cavaliers 2 4. Giannis Antetokounmpo, Milwaukee Bucks 1 4. Julius Randle, Los Angeles Lakers 1
NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira