Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour