Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour