Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour