Redknapp um Modric: „Hann er frábær leikmaður og frábær persóna“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2016 15:30 Luka Modric er góður í fótbolta. vísir/getty Luka Modric fær mikið lof frá Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Tottenham, í viðtali á fótboltavefsíðunni Goal.com. Modric er aðalmaðurinn í króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Goal.com er að velja 50 bestu fótboltamenn heims árið 2016 en niðurtalning hefur staðið yfir nokkrar vikur og heldur áfram fram undir lok árs. Þar er Modric, sem tvívegis hefur orðið Evrópumeistari með Real Madrid, nú síðast í maí, í 18. sæti listans. „Hann er frábær. Hann er frábær leikmaður og frábær persóna,“ segir Harry Redknapp um fyrrverandi lærisvein sinn en Króatinn blómstraði undir stjórn þess enska og var seldur á 30 milljónir punda til Real Madrid. „Hann æfir vel og er aldrei til vandræða. Hann er fullkominn atvinnumaður. Hann er heldur ekki með hausinn í skýjunum heldur bara virkilega góður strákur.“ Modric er einn af bestu miðjumönnum Evrópu í dag og má búast við því að strákarnir okkar eigi eftir að lenda í vandræðum með að stöðva króatíska töframanninn á laugardaginn. Það er Redknapp að þakka, nú eða kenna, að Modric hrellir lið á miðjunni. „Modric var frábær leikmaður fyrir mig. Hann var að spila úti á vinstri kantinum þannig ég færði hann inn á miðjuna og hann hefur ekki litið um öxl síðan. Sama hvað sumir segja er hann enginn léttvigtar miðjumaður,“ segir Harry Redknapp. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Luka Modric fær mikið lof frá Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Tottenham, í viðtali á fótboltavefsíðunni Goal.com. Modric er aðalmaðurinn í króatíska landsliðinu sem mætir því íslenska í undankeppni HM 2018 á laugardaginn. Goal.com er að velja 50 bestu fótboltamenn heims árið 2016 en niðurtalning hefur staðið yfir nokkrar vikur og heldur áfram fram undir lok árs. Þar er Modric, sem tvívegis hefur orðið Evrópumeistari með Real Madrid, nú síðast í maí, í 18. sæti listans. „Hann er frábær. Hann er frábær leikmaður og frábær persóna,“ segir Harry Redknapp um fyrrverandi lærisvein sinn en Króatinn blómstraði undir stjórn þess enska og var seldur á 30 milljónir punda til Real Madrid. „Hann æfir vel og er aldrei til vandræða. Hann er fullkominn atvinnumaður. Hann er heldur ekki með hausinn í skýjunum heldur bara virkilega góður strákur.“ Modric er einn af bestu miðjumönnum Evrópu í dag og má búast við því að strákarnir okkar eigi eftir að lenda í vandræðum með að stöðva króatíska töframanninn á laugardaginn. Það er Redknapp að þakka, nú eða kenna, að Modric hrellir lið á miðjunni. „Modric var frábær leikmaður fyrir mig. Hann var að spila úti á vinstri kantinum þannig ég færði hann inn á miðjuna og hann hefur ekki litið um öxl síðan. Sama hvað sumir segja er hann enginn léttvigtar miðjumaður,“ segir Harry Redknapp.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira