Fjölmargar netverslanir á Íslandi hafa tekið sig saman og halda upp á hinn svokallað Singles day sem haldinn er árlega í Kína þann 11. nóvember. Singles day svipar til hins vel þekkta Cyber Monday í Bandaríkjunum en þá bjóða netverslanir upp á góða afslætti í einn dag.
Það er tilvalið að klára jólagjafirnar með nokkrum smellum og fá svo góssið sent upp að dyrum eða í næsta pósthús. Úrvalið er mikið, allt frá fatnaði, hönnun, skrauti og förðunarvörum til sportgræja og alls þar á milli. Gerum jólainnkaupin auðveldari í ár!
Þessar verslanir veita afslátt í dag, þann 11. nóvember:
Skor.is – 20% afsláttur - Skór á alla fjölskylduna.
Air.is – 20% afsláttur - Nike fatnaður og vörur.
Adidas.is - 30% afsláttur af öllu – Adidas fatnaður og vörur.
Gap.is – 20% afsláttur af öllu – Reiðhjól og allskonar sportgræjur fyrir fjölskylduna.
Reebok.is - 30% afsláttur af öllu – Reebok fatnaður og vörur.
Heimkaup – allt að 90% afsláttur – Yfir 100 glæsileg tilboð. Keyptu gjöf handa sjálfum þér!
Reykjavikbutik.is - 25% afsláttur af öllum myndum frá Ruben Ireland – Falleg hönnun fyrir heimilið.
Nola.is – 15% afsláttur af öllum vörum – Gæða snyrtivörur.
Sirkusshop.is - 20% afsláttur af öllum vörum – Hönnun og fegurð , fatnaður og ýmislegt fyrir heimilið.
Junik.is – 20% afsláttur af öllum vörum - Full búð af nýjum vörum.
Petit.is - 25% afsláttur af öllum Nike skóm og 60% afsláttur af kuldafötum frá The Brand.
Mstore.is – 20% asfláttur af öllum vörum – vandaðar Sænskar förðunarvörur.
Aha.is - 30-70% af völdum vörum
Cintamani.is – 25% afsláttur af öllum vörum – Útivistarvörur fyrir íslenskt veðurfar.
Reykjavikbitch.com – 20% afsláttur af öllum vörum - Allt fyrir gæludýrin.
Deisymakeup.is - 15% afsláttur af öllum vörum - Íslensk förðunarlína og airbrush.
Lineup.is – 20% afsláttur af öllu - Snyrti- & förðunarvörur á frábæru verði.
Minimaldecor.is - 15% afsláttur af myndum eftir Dagrúnu Írisi. - Falleg hönnun og vörur frá Skandinavíu.
Bestseller.is – 15% afsláttur af öllu – Fatnaður á alla fjölskylduna.
Snuran.is - 20% af öllum vörum – Fallegar vörur sem prýða heimilið.
Netsprengja á Singles day

Mest lesið





Setja markið á 29. sætið
Lífið

Gurrý selur slotið
Lífið




Ekkert gefið eftir í elegansinum
Tíska og hönnun